Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 139 og 6 á aldrinum 40—61 árs. All- ir höfðu sjúklingarnir leitað læknis vegna verkja í baki. Tveir þeirra höfðu verki í ganglimum, og einkenni um þrýsting á taugarætur, og verð- ur vlkið að þeim sérstaklega síðar. Eins og kunnugt er eru hlið- armyndir af hrygg venjulega teknar af sjúklingum liggjandi á horði lárétt. Til þess að fá sem sannasta mynd af áreynslustöðu hryggj- arins valdi ég að taka hliðar- myndir af sjúklingum stand- andi, og tók tvær myndir, aðra i mestu beygju, hina í meslu fá- anlegri fettu hryggjarins. Þetta er sú aðferð, sem Knutsson hefur lýst, til þess að athuga þófa, og greina þófarýrnun áð- Ur en nokkur lækkun eða rýrn- un þófans er sýnileg. Það kom í ljós, að við þessa skoðun átti sér stað hjá 7 sjúklingum mælanleg stöðu- breyting liðbols skriðliðsins við hreyfingarnar, þegar skriðið var mælt með áðurnefndri mæliaðferð Taillard, og breyt- ingarnar urðu eins hjá öllum, skriðið jókst við bakfettu. Hjá hmum 13 kom ekki fram nein mælanleg stöðubreyting. Hjá þe'm öllum var greinileg lækk- Un hryggþófans, og kalkaukn- ing í liðbolnum. Þar á meðal voru þeir tveir, sem áður voru nefndir, og höfðu þrýstings- einkenni. 3. mynd. — Að of-an hliðarmyndir af lirygg á 11 ára lieilbrigðum dreng, í mestu bolbeygju og bolfettu. — Að neðan liliðarmyndir af hrygg á 13 ára stúlku með hryggjarliðsskrið i V. lendarlið, teknar á sama liátt. Til þess að skýra nánar hvernig þessar mælingar voru gerðar, ætla ég að lýsa stutt- lega mynd 3 og hvernig hjálp- arlínur eru dregnar. Myndirnar eru teknar á þann hátt, sem lýst var áður, og er efri myndin á mynd 3 af heil- brigðum 11 ára dreng, en neðri myndin af 13 ára stúlku með hryggjarliðsskrið í V. lendarlið. Lina er dregin í grunnfleti spjaldbeins, og önnur í grunn- fleti V. lendarliðar. Markað er afturhorn spjaldbeins, og dreg- in lína hornrétt á grunnlínuna í þessum punkti. Sú lina er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.