Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 38
148 LÆKNABLAÐIÐ ritinu. Er það mjög áberandi, þegar verið er að taka heila- rit, ef sjúkl. fær kliniskt „petit mal“. Hann liggur með lokuð augun, eins og sjúklingar eru látnir gera lengst af meðan á ritinu stendur, en allt í einu opnar hann augun, starandi, og deplar svo augunum ótt og títt. Má þá oft lieyra skrjáfið i penn- anum á heilaritanum í takt við deplið. Hreyfingar kunna einn- ig að sjást í útlimum, oft og einatt samstíga við heilaritið. Þegar kliniskt kast er liðið hjá, og liafi sjúkl. verið eitt- hvað að gera, heldur hann á- fram verkinu eins og ekkert liafi í skorizt og er þá undireins við fulla meðvitund að því er virðist. Þegar þessi köst eru mjög stutt, getur liðið langur tími áður en það kemur upp úr kafinu, að um epilepsi sé að ræða. Það er til dæmis ekki óalgengt að fyrsta kvörtunin komi frá kennara, sem finnst barnið sýna lélega eftirtekt á stundum. Séu köstin ekki mjög tíð er þetta kannske ekki til af- ar mikils baga fyrir sjúkling- inn. Eitt getur þó verið mjög livimleitt, sem angrar suma sjúkl. með „petit mal“: inkon- tinenlia urinae í köstunum. Sé heilaritið athugað ná- kvæmlega er oftast ekkert at- hugavert við það milli hvið- anna, en hins vegar er oftast mjög auðvelt að framkalla þær, t. d. með of-öndun (hyp- erventilation). Einni telpu man ég eftir á neurologisku deild- inni við Ríkisspítalann í Osló, sem ekki þurfti annað en láta opna snöggvast augun og loka þeim strax aftur, þá kom fram „spike-wave“ hviða, samstíga yfir báðum heilahvolfum, og í mesta lagi þux-fti að lála hana depla augum hratt 4—6 sinn- um til þess að framkalla þessa mynd. Ein aðferðin til þess að framkalla þessa breytingu í heilariti er að láta sterkt, hratt deplandi Ijós sldna á lokuð augu sjúkl. Þess er getið í rit- um um þessi efni, að einstaka börn með þennan sjúkdóm hafi einhvernveginn komizt upp á lag með að framkalla „petit mal“ hjá sjálfum sér með því að horfa í skæra birtu og bera svo útglcnnta fingurna ótt og títt fyrir augu sér. Hafa lærðir menn verið að geta sér þess til, að þau notuðu svo þessa aðfei’ð sem flólta frá óþægilegum veruleika. í byi-jun hviðanna kann tíðn- in að vera eilítið hraðari en 3/sek. og í lok langrar hviðu getur tiðnin vei’ið farin að vera minni, kannske niður í 2/sek. Kliniskt kast kemur ekki alltaf fram, þó stuttar hviður sjáist í heilariti. Hviðurnar bvrja venjulega samstundis báðurn megin og eru samstíga, venju- legast yfir öllum heilahvolfun- um, en á stundum byrja þæi’ líka bifrontalt. Þær sjást á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.