Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 40
150 LÆKNABLAÐIÐ meira áberandi. Hjá slíkum sjúkl. eru kippir oft meira á- berandi samfara klinisku kasti, venjulegast í handleggjum eða hálsi, stundum í fótum. Pen- field vill kalla þetta „myoklon- iskt petit mal“. II. Myoklonisk epilepsi er samfara heilariti, sem er ekki algjörlega ósvipað því síðast- talda, en þar eru „spikes“ allt- af fleiri saman og hægu bylgj- urnar koma kannske líka fleiri en ein hver á eftir annarri. Þetta gefur allt aðra og illkynj- aðri kliniska mynd. Sjálft mvo- kloniska kastið er stutt, 2—4 sek., mjög mismunandi hastar- legt, frá smá kippum og alveg upp í það að vera kippir um allan líkamann, svo ákafir, að sjúkl. hendist til í rúminu. Um 64% þessara sjúkl. hafa „grand mal“ ásamt myokloniunum. Má oft sjá þegar „grand mal“ er í uppsiglingu á því að kipp- irnir verða ákafari og þéttari. Einhver einkenni um vef- rænar heilaskemmdir má finna hjá um það bil 12% þessara sjúkl. Unverricht (18í>5) og Lund- borg (1903) töldu þetta ætt- gengan, versnandi hrörnunar- sjúkdóm i taugakerfinu, sem gengi gegnum 3 stig án skarp- ari skila á milli: myoklon kippi, „grand mal“, andlega hnignun. Penfield telur, að með þeirri sjúkdómsmynd sé heilarit mjög óeðlilegt þó á milli kasta sé. III. Önnur mynd, sem líkist „petit mal“ nokkuð í heilariti er svokallaður „Petit mal vari- ant“. Þar eru báðir liðii'nir, sá hægi og sá hraði, liægari en við venjulegt „p. m.“ eða um 2/sek. Heilarit er venjulega mjög ó- eðlilegt, hægt, á milli kasta. Þessi truflun er stundum fokal, eða þvi sem næst, stundum dreifð yfir bæði heilahvolf, en með fokal byrjun. Mestur hluti sjúklinga með „p. m.-variant“ lieilarit fær klinisk einkenni á allra fyrstu aldursárum. Al- gengasta einkennið er „grand mal“. Kramparnir eru þó und- arlegt megi virðast, ekki sam- fara „p. m. var.“ heilariti, held- ur verður það annaðhvort mjög flatt, eða að fram kemur sama mynd og við „gr. mal“. Miklir myoklon kippir geta líka kom- ið fram, en heilaritið er svipað. Klinisku köstin eru yfirleitt mjög stutt, en á eftir þeim kem- ur oft stupor eða semi-stupor, sem er þá miklu lengri en mað- ur skyldi ætla miðað við hvað köstin eru stutt. Mjög erfitt get- ur verið að greina kliniskt milli psj7komotor- epileptisks kasts og stupor í epilepsi með „p. m. variant“ heilariti. Köst eru yf- irleitt nokkuð tíð, meira en helmingurinn fær kast oftar en einu sinni í mánuði. Hjá tæp- um helmingi sjúkl. með „p. m.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.