Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 42
152 LÆKNABLAÐIÐ hve vöðva-truflanir vilja skemma myndina. Þetta liefur þó tekizt með að koma fyrir elektróðum á sjálft heilayfir- borðið (Gibbs & Lennox ’36), eða með nolkun curare.Það, sem sést í beinu sambandi við kliniskt kast eru hviður af öld- um með tíðni 15—40/sek. Þetta er samfara toniskum krampa með andardráttarstöðvun og vaxandi cyanosis. Þessar öldur eru lágar fyrst, en hækka og verða hægari. Þegar kloniski þátturinn byrjar sjást koma hægar bylgjur inn á milli hinna hröðu, sem verða svo strjálari og strjálari unz kastið líður hjá. Síðan tekur við stupor samfara mjög flötu heilariti með hæg- um bylgjum. Það breytist sið- an meira og meira í áttina við eðlilegt svefn-heilarit og síðan vaknar sjúkl. Hins vegar getur líka verið að þess í stað verði meira og meira af hröðum bylgjum aftur og ný hviða skelli yfir sjúkl. og þannig koll af kolli: status epilepticus. Hjá þeim sjúkl., sem liafa þéttari köst sést oft í samræmi við það meiri eða minni ab- normitet í heilariti milli kasta, oftast þá meira af hægum bylgjum en eðlilegt. Sé hins vegar mikið af hröðum bylgj- um þykir það benda til þess að „gr. mal“ sé í uppsiglingu (sbr. það, sem sagt var hér að fram- an um myoklon epilepsi). Flestir sjúkl. með „grand mal“ fá fyrst einkenni snemma, í bernsku eða á unglingsárum. Aðeins um 14% þeirra hafa nokkur einkenni frá tauga- kerfi og hjá 79% er ekki vitað um neina líklega orsök. Við- loðandi sálsýkiseinkenni koma fram hjá fáum, fávitaháttur í ca. 6%. Mikið hefur verið talað um svonefnda „epileptiska psyke“ og vaxandi sljóleika með árun- um. Af rösklega 1900 sjúkling- um, sem Lennox rannsakaði sérstaklega frá þessu sjónar- miði, taldi hann 67% eðlilega, 23% lítillega andlega hrörnaða, 10% greinilega andlega hrörn- aða. Af sjúklingum, sem taldir voru normal við fæðingu fann hann 75% normal, þegar hann fékk þá til rannsóknar og ótví- ræða hrörnun hjá aðeins 7%. 1 flokki þeirra sjúkl., sem höfðu hlotið einhvers konar heilatrauma taldi liann 54% eðlilega, en af sjúkl., sem höfðu haft epilespsi í 25 ár eða leng- ur voru 46% normal. Ýmsum þykir að þessar tölur geti mjög orkað tvímælis og benda á að þessir sjúklingar Lennox séu að mestu polikliniskir og gefi því að verulegu leyti aðra mynd en fram kæmi við rétt- ari „blöndu“. Um orsök að andlegri hrörnun hjá ep'leptici eru nokkuð skipt- ar skoðanir og lítið vitað með vissu. Talað er Um meðfædd- an, að einhverju leyti arfgeng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.