Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 43
læknablaðið 153 an þátt, vefrænar breytingar (og þá þær sömu og séu orsök að sjálfi'i flogaveikinni), af- leiðingar af marg-endurtekn- um krömpum, eiturverkanir af langri notkun stórra skammta af krampastillandi lyfjum, o. fl. Sumir telja sig liafa ótvírætt komizt að raun um það hjá epi- leptici, sérstaklega börnum, að líði langt á milli kasta, þ. e. þeim sé haldið niðri með lyfj- um, vei'ði börnin erfiðari í um- gengni, vanstilltari á geðsmun- unum, en fái þau krampa sé eins og þeim lélti. Á þetta skal ekki lagður neinn dómur, en kunnugt er mér um, að í sjúkl- ingahópi, sem verið er að vinna úr við taugasjúkdómadeild Rikisspítalans i Osló eru nokk- Ur atriði, sem geta bent i þessa átl. Hins vegar er þess líka að gæta, að hjá sumum sjúkl. kem- ur fram órói og vanstilling, þegar fer að liða að kasti, e. t. v- i nokkra daga. Enn aðrir liugsa sér að epi- leptiskt kast hækki hinn lága krampaþröskuld hjá epileplici i bili. McNaughton, sem skrifar kaflann um meðferð á floga- veiki í bók þeirra Penfield & Jasper um epilepsi ogstai'fræna liffærafræði lieilans, skýrir frá þvi, að i samræmi við þá kenn- ingu hafi verið gripið til þess á einhverjunx liælunx við mjög ex-fiða epileptici að beita þeirri nðferð að framkalla krampana ^neð rafmagni (elektró-shock). McNaughton segir um það: „We liave no experience with this method and feel that it must have a very restricted use.“ 15% sjúklinga með grand mal fá einhvern óljósan fyrir- boða á undan kasti. Algengast cr einhver undarleg tilfinning fyrir bringspölum, 2%, og nokkru færri fá svinxatilkenn- ingu. Aðrar tegundir eru ennþá sjaldgæfari. Ganxla gríska nafnið á þessu fyi'irbrigði kem- ur að sögn frá einum sjúklingi, sem lýsti þvi fyrir Pelops, kennara Galens, að hann fyndi eitthvað fara uixx sig eixxs og kaldur blær: Aura. Petit nxal og grand mal vilja þeir Penfield og Jasper kalla einu nafni Centrencephal epi- lepsi. Vilja þeir xxieð því gefa í skyn, að þessar tegundir eigi upptök sín ixxni í centrum. Þá hugmynd styðja þeir nxeð því, að byrjunar fenonxen beggja sé meðvitundarleysi, en það hafa þeir fraixxkallað íxieð rafert- ingu niðri í thalanxus. Á svip— uðum stað og á sanxa hátt hafa þeir fraixxkallað petit mal heila- rit og kliniskt fyrirbrigði, sem mjög líkist petit mal og nxeð nokkru sterkari ertingu grand nxal. Söixxuleiðis telja þeir al- gjöra vöntun á fokal einkenn- uin eða fokal mynd í heilariti og það að epileptiska truflunin i heilariti kenxur fram sam- stundis báðum megin og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.