Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 44
154 LÆKNABLAÐIÐ samstiga (bilateral synchron), benda til þess, að upptökin séu i einhverju því neuron-kerfi, er hafi samband jafnt við cor- tex beggja lieilahvolfa og starfi þá samræmandi á starf- semi þeirra. Hvaða truflun það sé í „centrencephal“ kerfmu, sem þessu valdi segja þeir ekk- ert ákveðið um, en virðast helzt gera ráð fyrir einhverjum fvs- io-kemiskum truflunum. VI. Þá kemur enn einn flokk- ur epilepsi: Psykomotor epi- lepsi. Það er mynd, sem oftast kemur fram fyrst hjá sjúkling- um milli 15 ára og tvítugs, en getur komið miklu fyrr, jafn- vel þegar á fyrsta ári. Hjá 88% sjúklinga er ekki nein neuro- logisk einkenni að finna og hjá 76% er ekki vitað um neinar sennilegar orsakir, en algeng- ast er trauma, þegar vitað er um orsakir eða hjá um 11%. Þessi flokkur, eða klinisk fyrir- brigði, sem koma fram hjá sjúkl. með þessa mynd epileps- iu, liafa verið nefnd mörgum nöfnurn: Epileptiskir eqviva- lentar, fugue, automatismus, o. fl. Menn voru ekki á eitt sáttir hvort þessi fyrirbrigði væru paroxystisk eða post-paroxyst- isk. Þegar lieilaritun kom til sögunnar sást, að þetta form var samfara hviðum af hæg- um bylgjum, 4/sek., eða bylgj- um með hærri spennu 6/sek. yf- ir öðrum eða báðum lobi tem- porales. Hjá 50% sjúklinga sést „spike-fokus“ yfir fremri tem- poral region, þ. e. a. s. svarandi til fremsta liluta lobus tempor- alis, nokkru algengara v. meg- in. Heilarit er að því er Gibbs telur, eðlilegt hjá tæpum 49% þessara sjúkl. vakandi, en sé tekið lieilarit í svefni séu það ekki meira en 7—8%, sem hafa eðlilegt liellarit. Það virðist vera hið áðurnefnda fokus í fremri temp. reg., sem kemur svo miklu skýrar fram í svefni. Iljá sjúld., sem hafa þess kon- ar fokus kemur frarn psylco- motorisk epilepsi lijá 90%, en sé fokus annars slaðar, t. d. frontalt, eins og fyrir kemur hjá minna en 1% sjúkl. með þessa mynd epilepsi, þá kemur klinisk psykomotor-epilepsi ekki fram nema hjá um 5%. Sjúkdómsmyndin getur ver- ið afar mismunandi. Nokkra daga eða nokkrar klst. fyrir kast getur sjúkl. verið afar erf- iður í skapi. Aura í elnhverju formi er algengari með þessari mynd epdepsi en nokkurri annarri eða hjá röskl. 40%, al- gengust er „gastrisk aura“, hjá um 10% og þar næst „déja vue“ bjá rösklega 5%, en auk þess fjöldi tilfinninga-afbrigða og skynjana, sjón-, heyrnar- og lyktar-misskynjanir og of- skynjanir, o. s. frv. Það virðist sem sjúkl. missi eklci algjör- lega meðvilundina, í venjuleg- um skilningi, hann svarar (re- agerar) umhverfi sínu á ýms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.