Alþýðublaðið - 26.03.1924, Blaðsíða 1
etf .AiþýOiiflokkiuun
1924
Miðvikudaginn 26. marz.
73. tölublað,
Landhelgisbrot
í iregnum, er berast frá veiði-
stöðvunum austaofjalls, ©r mjög
kvartað undan ágangi togaranna
þar. Nýlega hafa þ-ó verlð teknir
tveir útlendir togarar, og segir
Fréttastofan svo frá í skeyium
frá Vestmannseyjum 23. og 25.
þ. m.:
>Björgunar«kipið >Þóf< fór til
Víkur á laugardaginn til þess
að sækja sklpshöfaina af fær-
eyska þilsklpinu >De3fineh< og
tók i austurléið þýzkaa toth-
vörpung og lét stýrimann sinn
fiytja hann tll Eyja, en í vestur-
leið tók hann enskan botavðrp-
ung og hafði hann með sér til
Eyja. ...
Togararnir, sem >I>ór< tók á
íaugardaginn voru sektaðir í dsg
(25) Enski togarinn íékk 2000
kr. sekt, en sa þýzki 5000 króha,
Afli og veiðarfærl var ekki gert
npptækt*
Dm daginn og veginiL
208 verkaménn hafa sent rík-
isstjó; nlonl áskorun um atvinnu-
bætur. Verður sú áskorun birt
hér í blaðinu á morgun.
Kaupgjaldsmálið. Útgerðar-
menn hafa nú tilnefut tvo menn
f nefnd til samuinga um það, og
er ætlast til, að aðrir atvinnu-
rekendur nefni til hinn þriðja.
Jafnskjótt sem hann hefir verið
til nefndur, hefjast umræður
milli nefndanna um málið, enda
má það ekki dragast.
HJólknrfél. Rey kjavíkur hefir
talsverðar birgðir af fóðarbæti
(sjá augl. hér í blaðinu). Ættu
Alsiennnr verkamannafnednr.
Varkámannafélagið >Dagsbrún< heldur fund í Good-témplarahúsinu
fimtudaginn 27. þ. m. kl. 7x/a e- h.
Fandarefni: Kaupgfaldsiiækkuii.
Eftlr kl. 8V2 «• h. ©rn alllr verkamenn, sem stunda hafnarvinnu
og algenga erfiolsvlnnu, velkomnir, nieöan híisrúm leyfir.
Stjóvn nDagsb?únai>!'
grlpaelgendur 'að festa kaup á
sem mestum íóðurbæti, áður en
hann hækkar meirrf; nógu dýr
mun framlelðslan vera 'samt. M.
-Almennan verkamannafund
heldur verkamannafélagið >Dags-
bt ún« á fimtudaginn. Ailir verka-
menn, sem algenga erfiðisvinnu
standa, geta mætt kl. 8% e. h.,
meðan húsrúm leyflr. Til umræðu
er kaupgjaldshækkun.
Fiskisýning.
í >FF, blað F0royja fiski-
manna,< frá 7. marz þ. á. er
sagt frá því, að samþjóðleg
fiskisýnlng verði haldin í Lund-
únum í sumar frá 28, júli til 16.
ágúst, og sé mðrgum Iöndum
boðin þátttaka í sýningunni.
Sýniqg þessi er sérstaklega til
þess ætluð að veita kynni af
alls konar veiðarfærum og aðr
ferðum við verkun á fiski.
Eftir því, sem blaðið seglr,
gefur: Universal Exhibitions Ltd.(
22—24 G-reat Portland Street
London W 1, nánari upplýsing-
ar til þeirra landa, er hluttoku
vilja eiga i sýníngunn!.
Væntanlega reyna íslenzkir át-
gerðarmenn og fiskútflytjendur
að neyta þessa tækifæris tií þsss
að vekja eftlitökt á isléozkiim
E.s. „Lagarfoss"
fer héðan 13. aprll nm Bergen
til Hnlí.
Tekur fisk til umhleðslu í
Bergen til Spánar og ítaííu.
Islenzkt smjðr,
ágætt,;
á kr. 2,30 kg., og allRr nauð-
synjavorur með lægsta verðl í
verzlun
¦- '• '
Theodórs N, Sigurgeirssonary
Baldursgötu 11.
Sími 951. Sími 951.
Leðurvatnsstígvél til soiu hja
Jóni Viihjáimssyni," Vatnsstíg 4.
fiskveiðum, fiskverkun og fiski.
Mætti það verða tii að færa ein-
hverjum þeirra heim sanninn um,
að fiskmarkaður sé enn ekki
orðinn svo þröogur, sem sumir
þeirra vilja vera láta stundum*