Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 8
LÆKN ABLAÐIÍ) Fjörviblandað . ,,humaniserað“ f þurrmjólkurduft Lmeð fjörefnum og járni. í duftinu er nægilegt magn A, Bi, B2, B«, C og Ds fjörefni auk nicotinamid og Fe++ til að fullnægja dagsþörf ungbarna. Mamysan er gefið með móðurmjólk, sem ábót eða í staðinn fyrir hana, hvort sem um er að ræða næringu veiklaðra eða ófullburða barna. Rétt blandað Mamysan er mjólkurblanda, sem í öllum aðalatriðum líkist brjóstamjólk. Mamysan er selt í 450 g dósum, en það jafngildir 4 lítrum brjóstamjólkur. Framleitt fyrir FERROSAN, Köbenliavn, af A/S Den Danske Mælkekondenseringsfabrik, Nakskov. Einkaumboð og sölubirgðir: Guðíii Óiufsson Mteildverziun Aðalstræti 4, Reykjavík. Sími 2-44-18. Pósthólf 869. MAMYSAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.