Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 17
LÆKXABLAÐIÐ 71 iVi/i* leprasjúklingur EFTIR GUÐMUND BENEDIKTSSGN Erindi flutt á fundi í L.R. í jan. 1958. 1 þessu erindi verður fyrst greint frá sjúklingi, sem lá í Bæjarspítalanum frá 8. okt. 1956 til 19. febr. 1957. Sjúlding- urinn var sextug ekkja eftir bónda, og hafði flutzt til Reykja- vikur úr sveit á Suðurlandi fyr- ir 11/2 ári. Sj úldingurinn var vistuð í spítalanum með sjúkdómsgrein- inguna polyarthritis. Fleiri sjúk- dómsmöguleikar voru hafðir i liuga strax fyrstu dagana, sem sjúklingur lá i spítalanum, en það var ekki fyrr en eftir mán- uð, að sú hugmynd kom fram, lét mjög til sín taka. Hvernig var þetta mögulegt? Ekki nema með því að lifa 5 vikur í mánuði, ef svo mætti segja. Það var líka kannske m. a. þess vegna, sem við misstum dr. Helga svo allt of snemma. Ósér- hlífnin var honum svo í blóð horin, að þar varð engu um þok- að. Nú er orðið það skarð fyrir skildi, sem seint eða aldrei verð- ur hætt. Það er erfitt að átta sig á því, að dr. Helgi sé dáinn. Eng- an mann hef ég þekkt jafn hráð- lifandi. Okkur vinum hans var þó mikil raunabót að því, að hann fékk að verða þeirrar gleði að- njótandi, að taka aftur upp störf að hér gæti verið um lepra að ræða. Ég ætla fyrst að skýra frá því, livernig sjúkrasagan og skoðun- in var fyrstu vikurnar, sem sjúklingurinn var í spítalanum. Síðan verða raktar þær breyt- ingar á sjúkrasögu og rannsókn, sem urðu til þess, að sú skoðun kom fram, að sjúklingur kynni að vera holdsveik. Þetta er gert til þess að leggja áherzlu á þá nákvæmni og vandvirkni, sem alltaf er nauðsynleg við sjúkra- sögu og skoðun, jafnvel þótt læknar telji sig vera að fást við á spítalanum. Hann var sjálfur innilega glaður þann dag. — Engan óraði fyrir því, að það yrði hans síðasti dagur hér. Morguninn eftir fékk ég lirað- hoð um andlát hans. Hefur mér ekki orðið meira um andlát nokkurs manns. Missir Iíleppsspítala verður ekki hættur, — læknastéttin er fátækari og svipminni eftir missi eins fremsta og virðuleg- asta fulltrúa síns. Slíkir menn lifa ekki til einsk- is, heldur skilja eftir sig spor, sem ekki mást, minningar, sem aldrei gleymast, þakklæti, sem aldrei þrýtur. Requiescat in pace Domini. Þórður Möller.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.