Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 20
L Æ K N A B L A Ð I Ð Og áhrifarík meðhöndlun HOSTA BENYLIN EXPECTORANT er sérstaklega hentugt til meðhöndlunar á hósta og stýflu (congestio) vegna kvefs, bronchitis og ofnæmi. Það inni- heldur Benadryl, sem er anti-histaminicum og anti-spasmodicum, i efna- sambandi við ákvarðaðan expeetorant. Þetta er gómsæt saft með hind- berja bragði; sefandi, losandi og mýkjandi, sem greiðlega linar nefstýflu og hnerra og er því sérlega heppileg fyrir börn. BENYLIN EXPECTORANT Vörumerki. I glösum á 4 fl. oz. Einkaumboð cg söfubirgðir £te$áh 7kwarehAeH k.f Pósthólf 897 — Reykjavík — Laugavegi 16 — Sími 24051

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.