Alþýðublaðið - 26.03.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 26.03.1924, Page 1
Miðvikudaglnn 26, marz. Landhelgisbrot. Aliennnr Terkamannafnndnr. í íregnum, er berast frá veiði- stöðvunum austanfjalis, er mjög kvartað undan ágangi togaranna þar. Nýlega hafa þó verið teknir tveir útlendlr togarar, og segir Fréttastofan svo frá í skeytum frá Vestmannaeyjum 23, og 25. þ. m.: Varkamannaféíagið >Dagsbrún< heldur fund í Good-templarahúsinu fimtudaginn 27. þ. m. kl. 7V2 e. h. Fundarefni: Eaupglaldshsekkun. Eftír kl. 8V2 6- E* ern alllr verkamenn, sem standa hafnarvlnna og algenga erfiðlsvlnnn, velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Stjórni „DagsbrúDari4 >Björgunarskipið >Þór< fór til Víkur á laugardaginn til þess að sækja skipshöfcina af fær- eyska þilskípinu >DeIfinen< og tók í austurleið þýzkan totn- vörpung og lét stýrlmann sinn flytja hann tll Eyja, en í vestur- leið tók hann enskan botavörp- ung og hafði hann með sér til Eyja. ... Togararnir, sem >E>ór< tók á laugardaginn voru sektaðir í dig (25) Enski togarlnn sókk 2000 kr. sekt, en sá þýzki 5000 króna. Afli og veiðarfærl var ekki gert upptækt.< Um daginn og veginn. 208 verkaménn hafa sent rík- isstjórninni áskorun um atvinnu- bætur. Verður sú áskorua birt hér í blaðinu á morgun. Kaupgjaldpmálið. Útgerðar- menn hafa nú tiinefut tvo menn í nefnd til samuinga um það, og er ætlast til, að aðrir atvinnu- rekendur nefni tii hinn þriðja. Jafnskjótt sem hann hefir verið til nefndur, hefjast umræður miiii nejndanná um málið, enda má það ekki dragast. Mjólkurfél. Reykjavíkur hefir talsverðar birgðir af fóðurbæti (sjá augl. hér 1 blaðinu), Ættu gripaeigendur 'að festa kaup á sem mestum fóðurbæti, áður en hann hækkar meirá; nógu dýr mun framleiðslan vera samt. M, Almeunnn verkamannafund heldur verkamannafélagið >Dags- brún< á firatudaginn. AlHr verka- menn, sem algenga erfiðisvlnnu stunda, geta mætt kl. 8y2 e. h., meðan húsrúm leyflr. Til umræðu er kaupgjaldshækkun. E.s. „Lagartoss“ fer héðan 13. apríl utn Bergen tll Hull. Tekur fisk tll umhíeðslu í Bergen til Spánar og Ítalíu. Fiskisping. í >FF, blað Foroyja fiski- manna,< frá 7. marz þ. á. er sagt frá þvf, að samþjóðleg fisklsýning verði haldin i Lund- únum í sumar frá 28. júli til 16. ágúst, og sé mörgum löndum boðin þátttaka í sýningunni. Sýning þessi er sérstaklega til þess ætiuð að veita kynui af alls konar veiðarfærum og áð- ferðum við verkun á fiski. Eftir því, sem blaðið segir, gefur: Universal Exhibitions Ltd., 22—24 Great Portiand Street London W 1, nánari upplýslng- ar til þeirra landa, er hiuttöku vilja eiga i sýningunni. Væntanlega reyna íslenzkir út- gerðarmenn og fiskútflytjendur að neyta þessa tækifæris til þess að vekja efthtekt á íslenzkum Islenzkt smjör, ágætt,; á kr. 2,30 kg., og állar nauð- synjavörur með lægsta verði f verzlun . r , . .1 Theodórs N. Sigurgeirssonar, Baldursgötu ri. Sími 951. Sími 951. Leðnrvatnsstígvél til söiu hjá Jóni Vilhjáimssyni, Vatnsstíg 4. fiskveiðum, fiskverkun og fiski. Mætti það verða ti! að færa ein- hverjum þeirra heim sanninn um, að fiskmarkaður sé enn ekki orðinn svo þröugur, sem snmir 1 þelrra vllja vera láta stundum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.