Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 3 HALLDÓR HAIMSEM SJDTUGUR Hinn 25. janúar 1959 varð dr. Halldór Hansen, yfirlœknir, sjö- tugur. Hann á sér að baki urn 45 ára umfangsmikið starf í þágu læknis- frœði og sjúklinga. Það starf hefur í meira en 40 ár verið tengt St. Jósefs- spítalanum, þar sem honum veittist ungum tœkifœri að leggja inn sjúklinga og stunda sérgrein sína, meltingarsjúkdóma. Þar hóf hann aðgerðir við magasjúkdómum, brautryðjandastarf sitt á íslandi. Þekk- ing hans og reynsla á því sviði, hefur orðið öðrum skurðlœknum lyftistöng. Hann varð eftirmaður Matthíasar Einarssonar sem yfir- lœknir sjúkrahússins, og gegndi því starfi þar til í febrúar s.l. að hann lét af því, eftir eigin ósk. Ég og aðrir, sem þar hafa unnið, lengri eða skemmri tíma, sam- tímis honum, eða í samstarfi við hann, eigum frá þeim árum Ijúfar minningar, bœði um lœkninn og manninn. Við mœttum þar fjölhœfum lœkni, stöðugt leitandi að bættum aðgerðum og aðferðum til gagns fyrir sjúklinga sína, umhyggjusömum um alla þeirra velferð, Ijúfmannlegum í viðmóti, gœtnum og öruggum í framkvœmdum til að bœta sjúkdóm þeirra. Við umgengumst þar félagann og samstarfsmanninn, sí-ungan þó árum fjölgaði, hvatan í spori, með hvasst augnaráð, en léttan í tali. En við kaffiborðið flugu orðaleikir og fékk þar hver sitt. Halldór Hansen er fœddur á Miðengi á Álftanesi 25. janúar 1889. Foreldrar hans voru Björn Kristjánsson, alþingismaður og ráðherra, og Sigrún Halldórsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1910 og kandidatsprófi við Háskóla íslands vorið 1914 með einni hœstu einkunn lœknadeildar- innar um langan tíma. Næstu tvö ár starfaði hann í sjúkrahúsum í Kaupmannahöfn og lagði sérstaklega stund á meltingarsjúkdóma. Hann hóf starf í Reykjavík í júní 1916 og hefur starfað hér síð- an. Viðurkenndur sérfrœðingur í meltingarsjúkdómum 1923. Varð fyrsti dr. med. frá Háskóla íslands 1933. Félagi í Vísindafélagi íslend- inga frá 1932. — Hann hefur starfað sem prófdómari við læknapróf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.