Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 22
16 L Æ K N A B L A Ð Í Ð og' á örfáar veirutegundir í lym- fogranuloma inguinale flokkn- um og á psittakosis veiruna. Allir læknar, sem slcrifa um fúkalyf, gera þá kröfu, að nota ekki fjölvirku lyfin, nema greining sé örugg, en það öryggi fæst ekki nema ræktaö sé frá sjúklingi. Nú er þvi svo far- ið um ræktun, að töluverða dómgreind þarf til þess að lesa rétt úr jákvæðu svari frá sýkla- fræðingi, því að oft er svo, að sýklarnir, sem ræktast, eru ekki þeir, er sjúkdómnum valda, heldur saprofytar, sem þá oft geta verið næmir fyrir ýmsum lyfjum. Einnig tekur venjuleg ræktun sinn tima, og þegar sýkingin er mögnuð í sjúklingnum, kann það að vera óverjandi að hef ja ekki meðferð strax. Þetta er hægt að gera, án þess að skaða sjúklinginn og án þess að brjóta settar reglur, ef maður gerir sé grein fyrir því, við hvaða sýkingu verið er að fást, og ég lield þvi fram, að það sé undantekning, að nauðsynlegt sé að hefja meðferð með fjölvirkum lyfjum. Við skulum atliuga þetta nánar. Á 1. töflu tákna tölurnar 1— 3 í hvaða röð sé réttast að nota hvert liinna helztu fúkalyfja i gefnu tilfelli. Lengst til vinstri á töflunni sjáum við nöfnin á þeim sýklategundum, sem lyf- in verka á. Hverjar eru nú þær tiðustu sóttir, sem læknar eru að fást við í daglegri vinnu? Það eru bólgur i öndunarfærum, þvag- færum, görnum og heilahimn- um. Hvaða sýklar valda tiðast bólgum i öndunarfærum? Það eru pneumococcar, streptococc- ar og staphylococcar. Og livaða fúkalvf ú fvrst að nota gegn þessum sýklum? Á töflunni sjá- um við að það er penicillin, en um leið má minna á það, að súlfalyf verka enn ágætlega á pneumococca.Sjaldgæfari orsök til bólgu i öndunarfærum er hæmofilus influenzae, en hann greinist varta án ræktunar. Ef hæmofilus er á ferðinni, þá er það chloramphenicol, sem verk- ar, en önnur lyf ekki. Þvagfæra- hólgur orsakast venjulega af gram neg. sýklum. Á þær sýkla- tegundir verka fjölvirku lyfin ágætlega, og streptomycin ofl. En enginn reyndur læknir myndi ráðleggja að hefja með- ferð með fúkalvfjum gegn þvag- færabólgum án fylgikvilla. Reynslan liefur leitt í ljós, að 80—90% af þvagfærabólgum læknast með sulfalyfjum eða furandantin. Hin 10%-in þarfn- ast fúkalyfjameðferðar. Gegn iðrabólgu eru það sulfasam- böndin sem verka, en gegn Sal- monella sj'kingu chlorampheni- col. Við sjáum þannig, að gegn sýklabólgum í öndunarfærum, þvagfærum og meltingarfærum er það undantekning, ef ástæða er til þess að hefja meðferð með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.