Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 26
20 LÆKNABLAÐIÐ um má minnka hættuna á eitur- verkunum með því að nota tvö lyf samtímis. Dæmi: Strepto- mycin og dihydro-streptomycin blanda. Nokkur lyf mynda svo fljótt sýklaónæmi, aS þau eru gagngslaus eftir fárra daga notkun. Þekktast þessara lyfja er streptomycin. Séu önnur lyf gefin samtímis, þá dregur þaS úr, eða fyrirbyggir ónæmi. Þetta er alkunnugt frá meSferS berkla, en þaS er síSur kunnugt, aS í kliniskri vinnu er ekkert öruggt bliSstætt dæmi í meSferö langvarandi sjúkdóma. Þó er ráSlagt aS nota ekki erytliromy- cin, novobiocin eða skyld lyf einsömul vegna bættu á ónæmi. Gegn tveimur sjúkdómum fæst fullkomin klinisk og bak- teriologisk verkun meS tveimur fúkalyfjum, en ekki einu, þótt ekki sé um ónæmi aS ræSar. AnnaS dæmiS er endocarditis, þegar orsökin er streptococcus fæcalis, sem lætur aSeins undan pencilíin og streptomycin, en Iiitt er Brucellosis, sem læknast af streptomycin og tetracyclin. Gegn einstaka stapbylococca- stofnum, sem eru staSlægir (endemiskir), t. d. í ákveSnum spitölum, er rétt aS nota lyfja- blöndu, sem samkvæmt gefinni reynslu verkar á viSkomandi stofn. Einustu sjúkdómarnir, sem réttlæta haglabyssumeSferS áS- ur en örugg greining er fengin, eru meningitis purulenta og staphylococca enteritis. Nú fer aS verSa augljóst, hvers vegna svona mikiS veSur er gert út af því, aS þessi sterku lyf, einkum fjölvirku lyfin, eru notuS í ótíma. Það er fyrst og fremst vegna bættu á því, að fram komi ónæmir sýklastofn- ar, aðrar bættur eru ofnæmi í sjúklingunum eSa eiturverk- anir. OnæmisvandamáliS var skýrl af Maxwell Finland, fyrir tæpu ári (2). Ilöf uSatriSin voru þessi: Þó að tiltekin fúkalyf liafi ákveðna verkun á tiltekna sýkla, þá er verlcunin misjöfn, elclci aSeins á skyldar sýklateg- undir, lieldur einnig á ýmsa stofna innan sömu tegundar. Þó aS fyrirbrigðiS sé ckki skiliS til fullnustu, þá er þaS öruggt, aS þessi misjafna svörun gegn fúkalyfjum, bæSi in vitro og in vivo, er mjög breytileg, bæSi frá lyfi til lyfs, og eins eru einstaka stofnar algjörlega ónæmir frá náttúrunnar bendi, en aSrir stofnar innan sömu tegundar eru meira eSa minna móttæki- legir fyrir verkun lyfjanna. Þeg- ar um ónæmi er aS ræSa, þá er þaS fátíðara, að sýklar, sem upprunalega voru móttækilegir, verði smám saman ónæmir. Þetta þekkist þó bjá einstaka sýklum, ef þeir verSa fyrir lang- varandi áhrifum sérstakra lyfja. Algengast er, að lyfjaónæmiS sé fólgiS í því, aS stofnar, sem eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.