Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 29
T-ÆKNABLAÐIÐ 23 Þrátt fyrir eftirgrennslanir og mikla forvitni, hefur ekki tekizt að fá upplýst, hve mikiö af fúka- lyfjaframleiðslunni fer í mann- fólkið og hve mikið aðrar leið- ir. Það mun vera liægt að halda reiður á framleiðslumagninu, en eftir að dreifingin er hafin, byrja erfiðleikarnir hvað þetta spursmál snertir. Allmikið magn fer til sóttvarnarráðstaf- ana í matvælaiðnaði. Vestra er hægt að kaupa bæði penicillin tannpasta og penicillin togleður, og fúkalyf eru þar sett í feg- urðarsmyrsl og handáburð. Loks fer mikið magn til dýra- lækninga. Gegn júgurbólgum er notað streptomycin, sem er i sérstökum umbúðum, svo hægt ætti að vera að fylgjast með því, hve mikið af streptomycini fer í dýrin, en það er erfiðara, þegar um önnur lyf er að ræða. Þó ekki sé hægt að segja með fullri vissu hve mikið af fram- leiðslunni fer í mannskepnurn- ar, þá þykir það öruggt, að sú notkun fer vaxandi með ári hverju. T. d. bera reikningar siúkrasamlaganna þessu glöggt vitni. Hin aukna notkun stafar ekki af því að fleiri ogfleiri sjúk- dómar láti undan þessum lyfj- um, heldur eru ástæðurnar aðr- ar. Þær eru hinn gífurlegi áróð- ur lyfjaiðnaðarins fyrir fram- leiðslunni og undanlátssemi lækna og forvitni þeirra á því að reyna ný lyf. Því má ekki gleyma, að það er lyfjaiðnaðurinn, sem á allan heiðurinn af því, að þessi ágætu lyf eru til. Það eru stórfyrirtæk- in, sem hafa kostað visinda- mennina, sem hafa fundið lyfin. Þau standa undir framleiðslu- kostnaðinum, sem er gífurlegur, og þau gera almenningi mögu- legt að kaupa l}7fin. Svona lítur þetta út frá hetri hliðinni, en verri hliðin er sú, þegar verzl- unarfyrirtækin reyna að hafa áhrif á lækna í þeim tilgangi, að þeir skipti oftar um lyf en góðu hófi gegnir og noti lyfja- samsetningar, sem beztu menn læknastéttarinnar viðurkenna ekki. Samkeppnin í lyfjasölu er mjög mikil, það verður að selja og selja, og til þess þarf mik- inn áróður. Við könnumst allir við auglýsingarnar og áróðurs- bréfin, sem koma nærri því með hverjum pósti og viÖ könnumst við farandsalana, sem heim- sækja okkur alla leið vestan frá Bandaríkjunum og austan frá Sviss og Wien, til þess að segja okkur frá nýjum lyfjum og minna okkur á þau gömlu. Það er full ástæða til þess að vera á verði gegn þessari áróðurs- starfsemi, því það sem við höf- um þegar, má kallast gott, þeg- ar rétt er á haldið, og þau fúka- lyf, sem hafa komið á markað- inn síðustu 2—3 árin hafa ekki valdið neinni hyltingu. Betra er fyrir lækna að þekkja fá lyf vel en mörg illa. Því svo hlýtur að fara, ef menn hringla ört úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.