Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 50
44 LÆKNABLAÐIÐ Sökum þess hve sjúldingar til röntgenskoðunar koma víða að og dreifast í ýmsar áttir, hefur reynzt illmögulegt að fá vitn- eskju um meðferð þeirra og af- drif.*) Eftir því sem næst varð komizt að sinni, skiptist með- ferð allra sjúklinganna þannig: Resectio ventriculi ......... 50 af þeim dóu á 1. ári 13. Opnað, en ekki resec........ 35 Ekki opnað (med. meðf.) 28 Ekki' vitað um meðferð . . 27 Þegar konurnar (33) eru at- hugaðar sérstaklega, er grein- ingin þannig: Infiltr. canalis sine ulc. ... 11 Infiltr. canalis cum ulc. . . 6 Infiltratio cum ulcero, um og ofan angulus............ 5 Tumor fundi................... 1 Annað ....................... 10 (þar af polypi c. infiltr. 1). Meðferð þeirra skiptist þann- ig: Resectio ventriculi ......... 11 Ein dó á 1. ári. Opnað, en ekki resec........ 8 Ekki opnað (med. meðf.) 10 Ekki vitað um meðf.......... 4 Auk fyrrgreindra 140 cancer sjúklinga, voru 54 sjúlding- ar taldir vera athugunarverð- ir með tilliti til cancer vent- riculi eða cancer á frum- ■stigi ,en því miður hefur ekki að þessu sinni reynzt mögulegt *) Sjúkl. hafa verið til meðferðar í ýmsum sjúkrahúsum og í heima- húsum. að fá um þá nánari upplýsing- ar. Þeir skiptast eftir röntgen- greiningu þannig: Ulcus callosum persistens . . 12 Polvpi(?) .................... 0 Ulcus canalis et pylori .... 11 Infiltratio canalis ? ........ 5 Gastritis hypertroficans m. gr......................... 8 Tumor fundi et cardiae ? .. 5 Stenosis...................... 2 Atrofia mucosae (anæmia pern.) .................... 2 Þessir sjúklingar, sem að ýmsu leyti er vafasamt um, eru teknir hér með til athug- unar um það, live margvíslega skórinn kreppir, þegar greina skal cancer ventriculi. Alls Iiafa þannig 197 sjúkling- ar komið til greina, með tilliti til cancer ventriculi, við bráða- birgða athugun. Sjúkdómur- inn liefur verið sannprófaður með holskurði hjá 80 og 3 reyndust á sama hátt ekki hafa cancer, 54 höfðu röntgenein- kenni fyrir cancer, en voru ekki sannrevndir og enn aðrir 54 voru taldir athugunarverðir. Þegar stórfelldar hreytingar sjást í maganum við röntgen- skoðun, typiskar eyður, ótví- ræð cancersár eða þrengsli, mun oftast auðvelt að þekkja illkynj- uð magaæxli. í flestum tilfell- um, þar sem röntgeneinkenni eru glögg og ótvíræð, mun magacancer vera óskurðtækur (60—75%), þótt hann gefi litil klínísk einkenni. Alkunnugt er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.