Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 51
L Æ K N A B L A Ð I Ð 45 að bak við litlax- sjáanlegar breytingar geta einnig leynzt stór æxli. Röntgenskoðun getur ekki með vissu skorið úr þvi, hvort magacancer muni skurð- tækur. Oftast mun þó talið, að litlar sjáanlegar cancerbreyting- ar bendi á litil og byrjandi æxli, sem séu betur viðráðanleg og gefi betri skurðárangur, og al- mennt mun það álitið lxafa höf- uðþýðingu, að finna cancer ven- ti'iculi á því stigi. Fátt mun þó vei'a um tölulegar skýrslur eða áætlanir (statistik), er segi til um þetta og jafnvel vafasamt talið, að slik álitsgerð sé til svo marka megi (Mason). Þá munu læknar ekki sam- mála um hinar ýmsu smábreyt- ingar, sem gert er grein fyrir hér á eftir, hvort telja skuli þær cancergrunsamlegar, eða bversu alvai'lega skuli taka þær, og aft- ur eru aðrix', sem lita allflest sjiilvleg einkenni i maganum sem mögulega undirrót illkynja æxlis. Þegar leita skal að cancer í maganum vegna óljósra eða jafnvel engra einkenna, þá er það mikið vandaverk. Röntgen- læknum kemur ekki alveg sam- an um, hvernig það skuli bezt gert og beita til þess nokkuð ó- líkum aðferðum, t. d. leggur Gutmann (París) aðaláherzlu á að taka myndir (helzt seríu- myndir) af sjúklingum liggj- andi og standandi i ýmsum stell- ingum, með rnagann vel fylltan kontrastefni, en leggur minna upp úr gegnlýsingu og athugun á slímhúðarfellingum, en slíkt telja aðrir aftur aðalatriðið. Enn aðrir munu reyna að sameina þessar aðferðir, og er það gert liéi'. Til skoðunarinnar eru notað- ar ýmsar tegundir kontrastefna, svo sem positivur kontrast (Ba- rium-sulfat, Lipiodol, Gasti'o- grafin og blanda þessara efna), negativur kontrast (loft) og tví- kontrast (loft og bai’ium). Lyf (nxoi'fin, atropin) er stundum reynt að nota til að greina á xxxilli spastiskra og organiskra þrengsla. 1 skyg-gningu er einkunx gerð yfii'litsathugun á maganum í heild og duodenum, ösofagxis og cardia. Má þá oftast fá lnig- nxynd um það, livort nokkuð sé að og' ákveða, hvernig myndir skuli teknar. Stærð og lögun magans í heild og á einstökum stöðum getur bexxt á cancer; In- cisui'a angularis curvaturae nxi- noris er noi'malt nökkuð hvöss, þegar sjúkl. stendxir. Gi'eina má aflagaxxir, sár, eyður og grófar felliixgar, en minnstu einkenni til byrjandi cancer vei'ða varla eða ekki greind í skyggn- ingu („infraradioscopique“,Gut- mann). Þá gæti myndstækkun (,,image-intensifier“) e. t. v. hjálpað nokkuð, en flestum kemur saman unx að góðar rönt- genmyndir sýni bezt litlar eða byi’jandi cancer-breytingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.