Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 56
50 LÆKNABLAÐIÐ U(fai' Uóríaráon: Notkiin plasts við au^nað^erðir Upprunalega var ætlunin að gera grein fyrir notkun plasts við aðgerðir bæði á augum og augnalokum, hins vegar reynd- ist þetta verða of umfangsmik- ið og betra að gera þrengra sviði nokkuð nánari skil, en annars liefði orðið kostur. Plastefni hafa reynzt mjög þýðingarmikil nýung fyrir skurðlækna i heild. Svo að segja á hvaða sviði handlækninga sem er, heyrist nú getið um notkun plasts eða málma. Augnaðgerðir virðast flj ótt á litið ekki liklegar til fjölbreyttrar notkunar plast- efna. Yefir augans eru ákaflega viðkvæmir- Langmestur liluti augans er hálf fljótandi himn- ur örþunnar oft sveppkenndar. Samt er það svo, að plasti og málmum hefur snemma verið heitt til að bæta upp minnkaða starfshæfni sjúkra augna. Eitt af elztu gerfiliffærum læknis- listarinnar er einmitt gerfiaug- að, sem sett var í staðinn, þegar hið sjúka hafði verið tekið úr augntóftinni. Hér verður aðeins gerð i stór- um dráttum grein fyrir notkun plasts. 1 fyrsta lagi við cataract aðgerðir, þá við aðgerðir á ret- ina og cornea og síðast við glau- comaðgerðir. Þetta eru þær að- gerðir með plasti, sem einna helzt kæmu til mála liér á landi. A. Algengasta aðferðin við cata- ract extraction var til skamms tíma að opna himnuna utan um lens og þrýsta síðan kjarnanum og eins miklu og hægt var af ytri lögum út og skola síðan fram- liólfið og mátti á þennan liátt fá lang mestan liluta af lens í hurt. Sjálf himnan var eftir og verkaði sem vörn gegn því að glervökvinn rynni út í sárið. Oftast er nauðsynlegt að gera aðgerð aftur, sem þó er smá- vægileg, vegna secundær cata- ract- Á siðari tímum liefir orð- cancer practice, bls. 189, Balliere, Tindall & Cox, 1952. Hans Hellmer: t)ber die Grössen abnahme der Nische bei carcino- ma ventriculi. Acta radiol. No, 156 (1946). Réne A. Gutmann: Le diagnostic du cancer d’estomac a la periode utile. G. Doin et Cie, .1956. J. Buckstein: The digestive tract in Roentgenology. J. B. Lippincott, 1948, bls. 209—214. Year-book of Radiology, 1958—59, bls. 179—184. The Year-book publ- ishers, Chicago. Owen H. Wangensteen: Cancer of the esophagus and the stomac. Am. Cancer Society, 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.