Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 57 lingar mcð dánartölu 20 eða 1.1 %. Heildartalan á árum 1903 til 31/12 1946 verður þá þessi: 1598 sjúklingar skornir í kasti, með dánartölu 42 eða 2.62% og 2707 sjúklingar skornir milli kasla, mcð dánartölu 6 eða 0.22%. Þelta gerir samanlagt 4305 botnlangaskurði með dán- artölu 48 eða 1.1%. Matthías Einarsson liefir alls þrisvar sinnum gefið yfirlit yfir botnlangaskurði gerða af hon- um. Fyrsta vfirlitið er fvrir ár- in 1908—1929 samtals 800 botn- langaskurðir, með dánartölu 15 eða 1.87%. A sama tíma gerðu aðrir læknar í St. Jósefsspítala 692 botnlangaskurði, með dán- artölu 8 eða 1.15%. Þetta verð- ur í lieild á þessum árum 1492 botnlangaskurðir, með dánar- tölu 23 eða 1.54%. Næst er vfir- lit yfir árin 1929—1937 sam- lals 800 botnlangaskurðir Matt- bíasar Einarssonar með dán- artölu 8 eða 1%. Aðrir læknar gerðu á sama tíma 438 botn- langaskurði, með dánartölu 9 eða 2.05%. Þetta gerir heildar- töluna á þessu tímabili 1238 botnlangaskurði með dánartölu 17 eða 1.37%. Loks er áðurnefnt yfirlit fyrir árin 1937 til ársloka 1946 sam- tals 908 botnlangaskurðir Matt- híasar Einarssonar, með dán- artölu 5 eða 0.55%. Aðrir lækn- ar gerðu á þessu tímabili 667 botnlangaskurði, með dánartölu 3 eða 0.45%.Heildartala þessara ára verður þá 1575 botnlanga- skurðir, með dánartölu 8 eða 0.51%. Þetta gerir eins og áður segir 4305 botnlangaskurði frá 1903—31/12 1946 með dánar- tölu 48 eða 1.1%. Ilið athyglisverðasta við töflu I er, að sjúklingar skornir í kasti, eru aðeins tæp 28%. Matt- bías Einarsson sker á sama tíma 43% sjúklinga í kasti. Fyrsti botnlangasj úklingur- inn, sem skorinn er í St. Jós- efsspitala, er skorinn 1903 í kasti og deyr á 3ja degi. Næsti sjúklingur, sem skorinn er í kasti, af öðrum lækni heldur en Mattliíasi Einarssyni, er skor- inn árið 1917. Á þessum tíma liöfðu þó verið gerðir, af sömu læknum, 52 botnlangaskurðir milli kasta. Þetta skýrir dálítið liversu tala aðgerðanna í kasti er lág í töflu nr. I. Ef tafla nr. I er athuguð með tilliti til aldurs sjúkl. og kyns, þá sést, að flestir veikjast á aldrinum 10—40 ára, og mun fleiri karlar en konur fá sprung- inn botnlanga (79:21). Hinsveg- ar eru töluvert fleiri konur skornar milli kasta, heldur en karlar (65:35). Hinir látnu eru 16 karlmenn og 4 konur. Ekki er unnt að greina nánar um sjúkdómsgang þeirra, þar eð upplýsingar vant- ar um flesta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.