Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 68
62 LÆKNABLAÐIÐ botnlangabólgu. Botnlanginn var stokkbólginn, en í ytri enda hans var herzli, sem reyndist vera áðurnefnt æxli. Hinn sjúkl. var 35 ára kona, sem hafði end- urtekið liaft óþægindi frá kvið- arholi. Yar það álitið vera botn- langaerting, en aðgerð var frest- að. Hún var skorin milli kasta. Botnlanginn reyndist vera með miklum samvöxtum við lif- himnu og þarma. í ytri enda botnlangans var lierzli, sem reyndist vera argentaffinoma. Báðir þessir sjúklingar eru nú, ca. 5 árum eftir aðgerðina, ó- þægindalausir. Um hina látnu er þetta helzt að segja: 1. S. J. 53 ára karlmaður. Lagður inn 21/6 1950 með bráða botn- langabólgu. Er skorinn þegar í stað í nóv.adr.deyfing-f evipan- narcosis. Botnlanginn var sprunginn. Sjúkl. var hitahár næstu daga og fékk stóra skammta penicillin og lækkaði hiti um tíma. Hitinn hækkaði að nýju og sjúkl. var næstum anuriskur með blóðurea 400. — Sjúkl. lézt 10. júlí. Við sectio fannst engin peritonit. Lifur var mjög meyr (sepsis). Veikinda- tími: 24 stundir. 2. H. J. 50 ára karlmaður, Lagður inn i spítalann 15/12 1950. Greini- leg botnlangabólgueinkenni. Skorinn þegar í stað í nov.adr. deyfingu -f evipannarcosis. Botn- langinn reyndist sprunginn. Er tekinn og sulfaduft og penicillin sett inn í peritoneum. Virtist allt eðlilegt næstu daga, en snögg- lega hækkaði hiti, með uppköst- um og þarmalömun. Sjúklingur fékk mikið af penicillini án ár- angurs og lézt 19/12 ’50 úr peri- tonitis. Sectio ekki gerð. Veik- indatimi 48 stundir. 3. D. L. 8 ára drengur. Kom í spit- alann 30/5 1051. Greinileg ein- kenni botnlangabólgu. Leukocyt. 18.000. Skorinn þegar í stað. Botlanginn reyndist sprunginn og saurköggull liggjandi í peri- toneum. Þar til 7. júní virtist allt ganga eðlilega, hiti féil, vindar og hægðir voru í lagi. Þennan dag fékk sjúkl. snögglega verki og hækkaði hiti og uppköst hóf- ust. Þembdist sjúkl. upp smátt og smátt. Þrátt fyrir penicillin- gjafir, saltvatn og blóðgjöf þyngdi sjúklingnum stöðugt, þar til hann lézt 10/7. Reyndist hjarta hans vera veilt. Sectio ekki gerð. Veikindatími 48 klst. 4. K. B. E. 78 ára karlmaður. Kom í spítalann 13/11 1951. Greinileg botnlangabólgueinkenni. Leuko- cyt. 12.000. Sjúkl. skorinn þegar i stað í nov. adr. deyfingu -f evipannarc. Botnlanginn er sprunginn og saurköggull liggur í peritoneum. Botnlanginn er tek- inn og penicil. -f streptomycin gefið. Keri er settur inn að perit- on. I fyrstu allt eðlilegt og vindar ganga niður. Hinn 16/11 kemur snögglega þarmalömun, sem á- gerðist, og lézt sjúkl. 17/11. Sec- tio ekki gerð. Veikindatími 5 sól- arhringar. 5. S. V. 41 árs karlmaður. Kemur inn í spítalann 21/8 1952. Mjög þungt haldinn. Hiti 39°. Leuko- cyt. 18.700. Skorinn þegar í stað í nov.-adr. -f evipannarc. Botn- langinn er gangr. og sprunginn. Er tekinn og penieillin og strep- tomycin sett intraperitonealt Gengur allt eðlilega næstu daga. En síðar einkenni um peritonitis ásamt þarmalömun og lézt sjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.