Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 71 & 'flói/einn ABDUCENSLÖMUN IIclziu ciiikcnni og að^crðir Aðgerðir við augnskekkju, vegna augnvöðvalamana af central uppruna, eru að þvi leyti erfiðar, að ekki nægir að stytta liinn lamaða vöðva, eða færa aftur mótvægisvöðva (antagon- ist) hans. Til þess að fá varan- legan hata þarf að færa til aðra vöðva, sem geta annast störf lamaða vöðvans, t. d. m. obliquus sup. í stað m. rectus sup. sé hann lamaður, eða hluta af rectus sup. og rectus inf., ef um lömun á láréttu hreyfi- vöðvum augnanna er að ræða. Augnvöðvalömun orsakast annaðhvort af beinum skemmd- um á vöðvanum sjálfum, eða sem algengara er, af löm- un taugarinnar, þ. e. a. s. skemmdum á taugakjarnanum, eða tauginni sjálfri milli kjarn- ans og vöðvans. Þessum skemmdum valda, i fyrsta lagi, bólgur, blæðingar, eða áverkar á kjarnann sjálfan. T öðru lagi, skemmdir af völdum þrýstings á heilann, einkum vegna æxlis- vaxtar í heila, heilamars, heila- bólgu, eða heilabjúgs. Það, sem upp er talið í seinni lið, orsakar oftast skemmdir á tauginni á leið hennar frá kjarnanum til augntóftarinnar. Algengustu augnvöðvalaman- ir eru á m. rectus lat-, enda er hreyfitaug hans, n. abducens liættast við skemmdum af ofan- nefndum orsökum. Leið hennar frá kjarna að augntóft er til- tölulega löng og taugin útsett fyrir skemmdir af bólgum, eða æxlisvexti í heilabotni. Taugin getur enn fremur ldemmst til skemmda milli æða og beina, eða annarra fastra vefja. Þetta verður oft vegna fjarverkana frá fyrirferðaraukningu i heila- helftum (hemispherum) Sé um verulega fyrirferðaraukningu að ræða, skekkist heilastofninn og af því geta hlotizt skemmdir á heilataugum og er þá n. abduc- ens hættast. Af framangreindu sést, að skemmdir á þeirri taug gefa æði oft litla hendingu um Iivar upprunalegu skemmdar- innar er að leita. Með þessu greinarkorni er ætlunin að ræða lítillega um Iamanir af central uppruna á m. rectus lateralis og helztu að- gerðir við þeim. Einkenni þessara lamana eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.