Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 103

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 103
LÆKNABLAÐIÐ 97 að lögun og þéttleika. Má vera, að þetta tákni ójafna upptöku ísótópa í lifur, sem er þéttsetin meinvörpum. Ennfremur virð- ist sinkmyndin (nr. 17) sýna áð- urnefnt ógreinilegt svæði kaud- alt við lifur. Lifrarsýni var tekið frá þessum sjúkling við explora- lion, er sýndi útbreiddan cancer i pancreas með lifrar- meinvörpum. Hann hafði, dag- inn áður, fengið 500 microc. af Zn62 og 2 dögum áður 1,5 milli- curie af Cu64. Sýnið var fleygur úr lifur með 2 afmörkuðum hnútum í, sem voru carcinoma metastat. Mælt var geislamagn í hverju grammi af meinvarps- hnút og parenchyma umhverfis. Geislaverkunin í sýninu orsalc- aðist fyrst og fremst af Zn62. Mikill munur var á upptöku lifrar og eancerhnútsins, eða um 6:1. Samkvæmt þessu ætti svæði með meinvörpum að koma fram með ljósara svæði á myndum. Ekki eru enn neinar tölur yfir hlutfall geislaverkun- ar i pancreas sjálfum i carci- noma. Nokkrar niðurstöður. Pósitrónu svæðaleit hefur reynzt mikilsverð hjálp í grein- ingu æxla og annarra meina í heila (37). En svæðaleit að in- tracranial meinsemdum hefur það fram yfir leit annars staðar í líkamanum, að sú aðferð bygg- ist á hlutfallslega hærra upp- tökumagni isótóps í sjúkum vef, heldur en normal heilavef, þar sem aftur á móti verður að rniða við, að upptaka normala vefsins sé liá i þessum rannsóknum, sein hér hefur verið lýst. En fengin reynsla þessarar tækni mælir með frekari notkun hennar í rannsóknum á ýmsum líffær- um, sem erfitt hefur verið að rannsalca, svo sem pancreas. Teoretiskt ættu hreytingar á stærð og lögun, eða eðlilegri ísó- tópaupptöku líffæris að koma fram á slikum svæðamyndum. Þar sem vitað er, að pancreas concentrerar sink i rikara mæli en flest önnur liffæri, og þar sem fyrir hendi var isótóp af sinki, sem útsendir pósitrónur, var ákveðið að reyna þessa tækni i greiningu sjúkdóma í pancreas. Þótt þess sjáist merki, að pancreas komi frarn á leitar- myndunum, þá liöfum við ekki, að svo stöddu, getað fengið kirt- ilinn fram nógu greinilega til þess að þessi aðferð sé nothæf til sj úkdómsgreiningar. Vinna verður bug á ýmsurn annamörkum áður en aðferðin verður nothæf. Höfuðókostur er eðlilega, að concentration Zn62 1 lifrinni er jafn mikil eða meiri en í pancreas. Vera má, að notkun tveggja ísótópa, Cu64, sem sýnir lifrina, og Zn62, sem sýnir lifur og pan- creas, og samanburður þeirra 2 mynda, sem fást þannig,kynni að leysa þann vanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.