Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 18
50 L Æ K N A B L A Ð IÐ var aðeins 15 ár, vekur það furðu, hve miklu hann hefur afkastað. Æviferilsskýrsla dr. Björns er í stuttu máli þessi: Stúdentspróf frá M.R. 1932. Cand. med. frá H.l. 1937. Námskandídat á sjúkrahúsi Hvítahandsins og að- stoðarmaður á Rannsóknastofu Iláskólans frá júlí 1937 til júli 1938. Á Carlsbergfondets hiol. institut, Kliöfn, ág. 1938 til sept. 1940 á styrk frá „Generalkonsul E. Carlsens og hustrus minde- legat“ og síðar frá Landsfor- eningen til Kræftens Bekæmp- else. Fæðingardeild Ríkisspítal- ans, Khöfn, febr. 1940. Statens seruminstitut, Khöfn, maí til júlí 1940. Aðstoðarmaður á Rann- sóknastofu Háskólans frá nóv. 1940 til júlí 1941. Alm. lækn- ingaleyfi 13. des. 1940. Á Tlie Rockefeller Institute for Medical Research í Princeton, N. Y., ág. 1941 til júlí 1943 með styrk úr Rockefellersjóði. Aðstoðar- maður á Rannsóknastofu Ilá- skólans sept. 1943 til des. 1945. Skipaður forstöðumaður Til- raunastöðvarHáskólans í meina- fræði 1. jan. 1946. Dr. med. frá Kaupmannahafnarliáskóla 21. marz 1955. I Rannsóknarráði ríkisins frá 1943, form. frá 1954. Var frumkvöðull að stofnun Vís- indasjóðs íslendinga og átti sæti í sljórn raunvísindadeildar hans. Kosinn í Tlie Society of Sigma X, Princeton, 1942, í Soc. Exp. Biol. and Med., Princeton, 1943, i Society for Gen. Microbiol. (London), 1947. Kjörinn félagi í Vísindafélagi Islendinga 1954. í ritstjórn Læknahlaðsins 1944 —1949. Fyrsta vísindaritgerð dr. Björns birtist árið áður en hann litskrifaðist úr háskólanum, og her handbragðið á verkinu vitni um óvenjulegan þroska hjá ekki eldri manni, þá óskóluðum í vís- indavinnu. Viðfangsefnið var rannsóknir á taugaveiki í Flatey á Skjálfanda. Tókst honum að finna smitberann. Að loknu námskandídatsári var hann rúm 5 ár við sérnám erlendis, eða til ársloka 1943. Tvö fyrstu árin vann hann á Carlsbergstofnuninni í Kaup- mannahöfn og kynnti sér þar vefjarannsóknir, frumuræktun og mótefnamyndun þeirra. Um þessi efni liggja eftir hann 4 ritgerðir. Þetta nám var undir- staðan að því, sem varð höfuð- verksvið hans, en það voru veirurannsóknir. Þau fræði kynnti hann sér í Bandaríkjun- um á árunum 1941—43. Á þeim árum urðu lil aðrar 4 ritgerðir um ræktun á veirum og mót- efnamvndun gegn þeim. Eftir rúmlega tveggja ára starf á Rannsóknastofu Há- skólans var dr. Björn skipaður forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskólans i meinafræði. Hlut- verk þeirrar stofnunar er, eins og kunnugt er, að fást við grein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.