Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 109 að allt of fiturík næring, hvort sem hún inniheldur mikið chole- sterol eða ekki, flýti fyrir æða- kölkun. Samkvæmt þvi er það ofskömmtun hins náttúrlega næringarefnis — fitunnar, sem flýtir fyrir æðakölkuninni. Þar sem fita myndast einnig úr kol- vetnum, má orða það þannig, að of mikið magn liitaeininga í fæðunni greiði æðakölkuninni leiðina. Þegar fylgist að í fæð- unni mikið af kolvetnum og fitu, eru líkur til, að fitan oxy- derist í stórum stil. Afleiðing þess verður svo, að edikssýra og acetedikssýra aukast og þann ig auðveldast cholesterinmynd- unin. Þekking manna á því, hvað það raunverulega er, sem veld- ur því, að cholesterol sezt í æða- veggina, er mjög takmörkuð. Hið eina, sem við er að styðj- ast i baráttunni gegn æðakölk- uninni, er sem sagt það litla, sem vitað er um áhrif dýrafit- unnar á myndun sjúkdómsins. Einn þáttur í meltingarstarf- semi mannsins, sem er lítt þekktur nema hjá brjóstmylk- ingum, er starfsemi gerlagróð- urs í þörmunum. Hins vegar er allmikið vitað um hann hjáýms- um dýrum. Menn vita nú, að þarmgerlar bvggja upp eða mynda ýmsar tegundir B-vita- mínanna. K-vítamín myndast einnig mestmegnis í þörmum manna og dýra. Tekizt hefur að hraða vexti ýmissa dýra með því að gefa þeim ákveðna skammta af fúka- lyfjum, og er talið, að það stafi af því, að lyfin verki örvandi á starfsemi nytsamra þarmgerla og auki þannig nýtingu fæðunn- ar, en eyði aftur á móti ýms- um skaðvænum tegundum, sem draga úr eðlilegri starfsemi þarmanna og hindra, að melt- ingarsafarnir berist eðlilega frá þeim sína leið. Annars eru niðurstöðurnar af ýmsum tilraunum með fúkalvf (antibiotika) á dýrum æði mis- munandi og ósamhljóða og sumar svo áróðurskenndar, að þær eru vafalaust runnar und- an rifjum hdjaverksmiðjanna. Á hinn bóginn hafa tilraunir á dýrum leitt ótvírætt i ljós, hversu neikvæð og skaðleg áhrif notkun fúkalyfja getur haft á starfsemi gerlanna í þörm- um. Meðal annars hefur próf. Roine við háskólann í Helsing- fors gert tilraunir á naggrísum, sem sanna það áþreifanlega. Gefi hann naggrísunum inn aureomycin, fara þeir að megr- ast þegar á öðrum degi og deyj a eftir nokkra daga. Hann sýndi fram á, að aureomycinið lam- aði og drap mikið af hinum eðlilega gerlagróðri þarmanna, um leið og hættuleg listeriateg- und magnaðist þar, svo að hún olli banvænni eitrun. Væri sömu skömmtum af aureomycini sprautað i tilrauna- dýrin, liafði það engin skaðleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.