Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 68
136 LÆKNABLAÐIÐ THONA S > > n i;\ i I \M Járngjöf í inntöku er nálega alltaf nægileg. Gefa þarf dags- skammta, sem jafngilda 180— 210 milligrömmum af (ele- mentær) járni. Gera má þá ráð fyrir, að hæmoglobin hækki um nálægt einu px-ósenti daglega. Þess her að gæta, að hætta ekki lyfjagjöfinni, þó að blóðmagn sé oi-ðið eðlilegt, heldur halda henni áfram enn i 3—4 vikur til að fvlla járnforðabúr líkam- ans. Þýðingannikið er að leita uppi og útrýma öllum sýkingar- hreiðrum og öðru, sem liindrað gæti nýtingu járns. Sé liæmo- globin minna en 7—8 gramm prósent, þykir ráðlegt, að sjúkl- ingarnir liggi rúmfastir fyrst i stað. Blóðgjafir eru venjulega óþarfar, og flestir ráða frá þeirn, nema hæmoglobin sé rninna en 4 gramm-prósent, enda fylgir þeim ávallt nokkur áhætta. Þeim læknum, sem í ákafa sínum að lækna járnskortsblóð- leysi, nota blóðgjafir, er rétt að benda á, að með venjulegri blóð- gjöf (þ. e. 450 ml blóðs) fær sjúklingurinn ekki meix-a járn- magn en það, sem jafngildir 2 —3 plötum af góðu járnlyfi (ca. 250 mg elem. járn), þ. e. hér er fai’ið í geitarhús að leita ullar. Sú hefur lengi vei’ið trú lækna og almennings, að inntöku járn- lyfja fylgi oft veruleg óþægindi frá meltingarfærum. Stanley- Davidson og sanxstarfsmenn lians liafa nýlega athugað þetta vandlega, og var rannsókninni þannig hagað (double hlind met- hod), að niðurstöðurnar verða tæplega vefengdar. Rannsókn þessi leiddi í ljós, að aukavei’k- anir við járninntöku eru liugai’- hurður einn, og var enginn mun- ur á algengustu járnlyf jum inn- Ixyi’ðis né heldur á jámi og hreinum mjólkursykri. Þessir nxenn ráðleggja að gefa ferró- súlfat, senx er finxm sinnum ódýrara en lífræn jái’nsanxhönd og jafnvirkt. Eftir útreikningi þessax-a 'manna nxætti í Skot- landi spara unx £ 40.000 árlega með þessu einu saman. I töflu VIII eru talin lielztu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.