Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 161 holsár eða rifa nær alltaf lifs- hættuleg. Þau geta sprungið inn í næstum hvaða líffæri sem er í umhverfinu, svo sem barka, berkju, vélinda, gollurshús, brjósthol, lungnaslagæðina eða hauslægu holæðina og jafn- vel etið sig út í gegnum brjóstvegg og opnazt út á húð. Blóðlitaður hráki eða endur- tekinn blóðhósti (hæmopthysis) eru oft einkennandi fyrir yfir- vofandi ruptur. Einkenni og afleiðingar aneu- rysma eru sérlega miklar með- al negra, enda leita þeir sjaldn- ast lækninga, fyrr en í óefni er komið. Oft eru auðvitað önn- ur einkenni um tertier lues fyr- ir liendi. Við aneurysma dissecans er verkur venjulega mjög sár, eins og áður er getið. Verkinn legg- ur gjarnan aftur í bak, upp í háls og höfuð, fram í handleggi, niður í kvið og jafnvel alla leið niður í fætur, ef flvsjunin nær það langt. Aneurysma dissecans getur likzt mjög periplier embolus, ef ischemi í extremitetum er aðal- einkennið. Mismunur á púls og blóðþrýstingi er þó oft til stað- ar i extremitetum. Dæmi eru til þess, að sjúklingur leiti lækn- is svo seint, að aneurysmað hafi þegar valdið sjáanlegri og þreif- anlegri fyrirferðaraukningu í jugulum eða öðru hvoru megin við sternum. Húðin á þessu svæði er þá rauð og lopakennd, ef sternum er arroderað og per- foration yfirvofandi. Pulsation og/eða thrill er stundum til staðar. Þessir sjúklingar eru venjulega mjög veikir og oft- ast cachectiskir orðnir. Greining. Nákvæm sjúkdómssaga er nauðsynleg. Sjúklingar leyna því gjarnan, að þeir hafi haft kynsjúkdóm og serologi getur verið neikvæð, ef sjúklingur hef- ur fengið kröftuga antiluetiska meðferð, en oftast er þó Was- serman jákvæður. Lumbal- punktur skal gerð til ákvörð- unar á serologi, proteininnihaldi vökvans og colloidal gullkúrf- unni. Ef eitthvað af þeim ein- kennum, sem áður voru talin, eru til staðar, er aðalatriðið að láta sér detta aneurysma í hug. Við objectiva rannsókn finnst oft lílið. Hjartastærð getur verið innan eðiilegra marka og hlust- un eðlileg, en oft eru þó ein- kenni um insufficientia aortae. Ef aneurvsma er orðið stórt og er að eta sig út gegnum brjóstvegginn, í jugulum, para- sternalt eða í gegnum sternum, þá er deyfa á þessu svæði, og þreifanleg, eða jafnvel sjáanleg fyrirferðaraukning og stundum með húðbreytingum, eins og áð- ur er lýst. Stór intrathoracal aneurysma geta einnig valdið styttum tón við percussion. Röntgen er aðalhjálpin við greininguna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.