Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 46

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 46
166 LÆKNABLAÐIÐ liættulegt að klemma fyrir distala hlutann á arcus, jafnvel þó að það sé neðan við arteria subclavia sin., bæðivegnahættu á ischæmi, einkum i mænu, sem er viðkvæmasta líffærið, en einnig eykur þetta mjög álag hjartans og er því hættulegt fullorðnum sjúkl- ingum.sem getafengiðcom- plicationir frá hjarta- eða lieilaæðum við mikla hækk- un á blóðþrýsting proxi- malt við lokunina. Ekki er hægt að nefna neinn ákveð- inn tíma, því að hann er hreytilegur eftir einstald- ingum, sumir nefna þó 20 —30 mín. Dæmi eru til að menn liafi klemmt fyrir æðina á þessum stað leng- ur án fylgikvilla, en einnig liafa menn fengið paraple- gia við styttri lokun. Óhætt er að klemma lengur fyrir neðri hlutann á pars thora- calis og sérstaklega þó pars abdominalis, og virðist ekki saka, þó að æðinni sé lok- að á þeim slað í 1—1% klst. Til þess að sigrast á þess- um örðugleikum og draga úr ischemi-hættu kemur að- allega þrennt til greina: 1 fyrsta lagi kæling, sem minnkar mikið súrefn- isþörf líkamans, og er þá óhætt að loka lengur fyrir æðina; í öðru lagi intravas- culer intubation eða sér- stakir hólkar, sem notaðir eru i sambandi við ana- stomosur, þannig að blóðið getur runnið í gegn allan tímann; í þriðja lagi hliðar- rennsli eða bvpass, þ. e. blóðinu er veitt fram hjá þeim æðahluta, sem á að taka. Þessu var fyrst lýst af Mahorner og Spencer. Til þessa má nota hvort sem vill æðabút úr mönnum eða dýrum, eða plaströr, sem er saumað end-to-side við aorta ofan og neðan við skemmda hluta æðarinnar. Með slíkum æðabútum má einnig veita blóði upp i ar- teria anonyma og carotis, ef aneurj7smað liggur að upptökum þeirra og jafn- vel unnt að nema brott hluta af þessum æðum líka. Lokunartímann má stytta með temporal intubaion, sem fyrst var stungið upp á af Car- rel, endurvakið af Hufnagel, en fyrst notað af Lam og Aram. Þá eru settar tengur á aorta of- an og neðan við skemmdina, aneurysma tekið burt, sett Polyethylinrör inn í aorta-end- ana, eftir að æðahúturinn, sem nota skal til að brúa bilið, hefur verið þræddur upp á rörið; æð- in linýtt að rörinu ofan og neð- an. Neðri anastomosuna má nú gera í næði og % af þeirri efri. Þá er rörið tekið út og þeirri anastomosu lokið. Mjög mikilvægt er að taka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.