Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 66

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 66
178 LÆKNABLAÐIÐ Þá var tekið fyrir næsta mál: Domus Medica. Bjarni Bjarna- son, formaður Domus Medica- nefndar, rakti sögu þessa máls og kvað margt hafa verið and- stætt á þessu ári. Lóðin við Miklatorg væri nú úr sögunni, en loks hefði í dag fengizt sam- þykki fyrir, að byggja mætti á lóð milli Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur og Skátaheimilis- ins við Egilsgötu. Fundarstjóri og fundarmenn þökkuðu nefndinni og formanni hennar ötult starf. Kristinn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og hvatti félaga til að leggja nokk- urt fé af mörkum til Domus Medica. Arinbjörn Kolbeinsson ræddi um álit bjartsýnismannanna og varaði við að hefja fram- kvæmdir, fyrr en fjárhags- grundvöllur væri orðinn traust- ur, kvað fjárhag lækna þröngan og framlög þeirra kynnu að heimtast seint og illa. Lagði hann áherzlu á að einbeita sér að því að bæta hag lækna, og myndi þá auðvelt að safna fé til byggingarinnar. Eggert Steinþórsson taldi fráleitt að óttast erfiðleika vegna byggingarkostnaðar og kvað lækna hafa verið þess um- komna að byggja fleiri Domus Medica, ef ekki hefði verið öðru um að kenna en fjárskorti. Skoraði hann á lækna að drepa nú ekki málið, þegar lóð væri fengin að nýju. Þá flutti Sigurður Samúels- son skýrslu um ferð sína til Stokkhólms á fund Læknafélaga Norðurlanda, en þar var rætt um menntun sérfræðing^ í hverju landinu fyrir sig. Guðm. Karl Pétursson bar fram fyrir- spurn um fyrirkomulag þessara mála hér hjá okkur. Kristinn Stefánsson skýrði lauslega frá nýrri reglugerð, sem verið er að vinna að, varðandi sérfræði- nám. Þing var sett að nýju kl. 20.30, en þá flutti Pétur H. J. Jakobsson erindi um sótt- leysi og hríðaaukandi lyf og sýndi skuggamyndir til skýr- ingar efninu. Til máls tóku um erindið Páll Kolka og Kristinn Stefánsson. Síðan flutti Óskar Þórðar- son erindi um framhaldsmennt- un almennra lækna á Norður- löndum og lagði fram uppá- stungur að tilhögun nám- skeiðs á spítölum í Reykjavík fyrir almenna lækna hérlenda. Fundarstjóri þakkaði flutnings- manni erindið og sleit svo þessu læknaþingi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.