Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 56

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 56
76 LÆKNABLAÐIÐ sin., (astrocytoma). Frá bernsku hemiparesis spastica .sin. Undan- farin ár höfuðverkur, vaxandi magnleysi og stjórnleysi í h. lík- amshelming. Sj. var mjög drykk- felldur, einkum í seinni tíð. Áber- andi geðbreytingar, sem álitnar voru stafa af abusus. Hafði verið til rannsóknar 1 Khöfn, en ekkert óeðlilegt fundizt. Daginn eftir komu meðvitundarlítill, lagaðist nokkuð daginn eftir. Næstu daga somnolent með köflum. Varð djúpt meðvitundarlaus og cyanosis dag- inn, sem arteriografia var gerð (fyrir aðgerð, en eftir lyfjafor- gjöf). Lagaðist við súrefnisgjöf. Arteriografia i a. carotis sin. sýndi tumor, er náði yfir meiri hluta lob. temporalis sin. Skorinn upp í Khöfn. Lifði sæmilegu lífi eitt ár á eftir. 61720 $ 18 ára; E. P. Rtg. diagn.: Hæmatoma lob. temp. sin. Rúman mánuð fyrir komu slæm verkjaköst v. megin í höfði. Daginn fyrir komu mjög sár 'höfuðverkur og krampaköst nokkrum tímum fyrir komu. Al- blóðugur mænuvökvi, hnakkastíf- ur, en a.ö.l. engin neurol. einkenni. Arteriografia i a. carotis sin. sýndi mikla tilfærslu á a. cerebri media og greinum hennar, sem benti til hæmatoma í lob. tempora- lis. Skorinn upp í Khöfn og tæmt út stórt hæmatoma. Fyrst eftir að- gerð nokkur euforia, en a.ö.l. ekk- ert athugavert. 14309 $ 35 ára; G.H.N. Rtg. diagn.: Aneurysmata multi- pl. sin. Hypertensiv fjölskyldusaga. Móðir dó úr uræmia. Hafði haft háan blóðþrýsting og sympaticec- tomia gerð með sæmilegum ár- angri. Veiktist skyndilega með miklum höfuðverk. Við komu hnakkastíf og með blóð í mænu- vökva. A.ö.l. ekkert athugavert neurol. Arteriografia í a. carotis sin. sýndi aneurysma á a. cer. ant. og annað við greiningu a. cer. me- dia. Send til aðgerðar í Khöfn. Eft- ir aðgerð paresis h. megin og or- ganisk mental einkenni. 58829 $ 58 ára; J. E. Rtg. diagn.: Aneurysma a. com- municans post. sin. 6 mán. fyrir komu skyndilegur höfuðverkur og meðvitundarleysi. Álitið vera me- ningitis, en nokkrum mán. síðar sömu einkenni; meðvitundarlaus nokkra daga. Jafnaði sig aftur al- gjörlega. Kvartaði áfram um höf- uðverk. Sj. innl. til carotis-arterio- grafiu, sem sýndi stórt (ca. 9X6 mm) aneurysma á art. communi- cans post. sin. Skorinn upp í Khöfn, Góður bati, vinnur fulla vinnu. 59962 $ 51 árs; G. N. Rtg. diagn.: Aneurysma a. cere- bri ant. dx. Sj. veiktist skyndilega nokkrum dögum eftir komu með höfuðverk, engin neurol. einkenni önnur en hnakkastirðleiki. Blóðug- ur mænuvökvi. Arteriografia i a. carotis dx. mistókst fyrst (einhver hluti skuggaefnis fór þó í æðina). Arteriografia í a. carotis sin. eðli- leg. Aðgerð í svæfingu, og er ,sjúkl. vaknaði, hafði hann hemiplegia sin. Nokkrum dögum síðar endur- tekin arteriografia h. megin, sem sýndi 5X3 mm aneurysma á a. cerebri ant. Sj. var skorinn upp í Khöfn. Síðan haft paresis v. meg- in með áberandi spasticitas og in- stabilitas emotionalis. Farið batn- andi. 53376 9 54 ára; S. U. G. Rtg. diagn.: Aneurysma a. cere- bri media sin. Áður sjúkralegur v.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.