Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 15

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 15
******** ***<gyw* % % \ RONDOMYCIN er nýtt, kröftugt og fjölvirkt fúkalyf, sem er unnið efnafræðilega úr tetracyline. Vegna kröftugri verkunar gegn sýklum, einfaldleika þess í skömmt- un, lítilla aukaverkana og stöðugleika þess, verður að telja RONDO- MYCIN fremst fúkalyfja þeirra, sem nú eru tiltæk. SKÖMMTUN: Tvö hylki tvisvar á dag eða eitt hylki fjórum sinnum á sólarhring. í alvarlegustu tilfellum má tvöfalda skammtinn. RONDOMYCIN er notað við öllum sýkingum í öndunarfærum, svo sem bronchitis ac, bronchitis acuta in chronica, bronchoctasiae. Einn- ig við: sinusitis, tonsillitis, pharyngitis, bronchopneumonia, penu- monia lobaris, abscessus pulmonum og empyema. RONDOMYCIN er hægt að nota til að hindra sýklagróður í líffærum, við veirusjúkdóma í öndunarfærum, t. d. inflúenzu og pneumonia atypica. RONDOMYCIN fæst í hylkjum (gulum og hvítum) með 150 mg, 16 eða 100 belgir í glasi. ****#*****#

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.