Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF L/EKNAFÉLAGI ÍSLAND5 O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritst jóri: Olafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Olafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Asmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L.R.) 52. ÁRG. REYKJAVÍK, APRÍL 1966 2. HEFTI SVEINN GUNNARSSON MINMING Hann lézt 18. nóv. 1964, og var banamein hans hjartaslag. Sveinn var borinn og barnfædd- ur Reykvíkingur, fæddur 17. maí 1899, sonur hjónanna Salvarar Guðmundsdóttur og Gunnars Gunnarssonar húsasmíðameistara, en hann var einn meðal atkvæða- mestu byggingameistara höfuð- borgarinnar á árunum um og eftir aldamótin síðustu. Sveinn gekk í Menntaskólann í Reykjavík og varð stúdent Jtaðan í júní 1920. Hóf hann nám í lækn- isfræði og varð kandídat í júní 1926 með hárri I. einkunn (184% st.). Við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn dvaldist hann 1927— 28, en 1. des. þ. á. hóf hann störf sem starfandi læknir í Reykja- vík. Aðstoðarlæknir á röntgendeild Landspítalans var hann frá 1930—32, en frá 1935—51 veitti hann forstöðu röntgendeild Landakotsspítala, sem þá var nýstofnuð. Sveinn naut mikilla vinsælda jafnt í starfi sínu sem utan. Hann var glaðlyndur og aðlaðandi og varð vel til vina. Hann var fríður maður sýnum, glæsilegur og rammur að al'li, en þó skap-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.