Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Síða 29

Læknablaðið - 01.04.1966, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 55 um Krabbameinsfélags íslands, má sjá, að hlutfallið milli karla og kvenna er sem næst 1.97:1, en það er lægra en hlutfall það, er fannst við krufningar á Rannsóknarstofu Háskólans 1932—1960, sem var 2.4:1. 5 20 í Noregi er karl/kven-hlutfallið talið um 2:1 (Eker & Ef- skind, cit. ^0), en það kynjahlutfall telur Bockus einnig gilda um Bandaríkin. 2 Úr 1. töflu má enn fremur lesa, að magakrabbinn eru tæp 25% allra greindra krabbameina; nærfellt 40% allra greindra krabbameina lijá körlum, og 16.5% allra krabbameina hjá konum. Eru þetta mjög háar hlutfallstölur magakrabba, eins og oft hefur áður verið greint frá, 5 ð 19 en þó ívið lægri en samanburðartölur Dungals o. fl. um tíðni magakrabba sem dánarmeins í ýmsum löndum.19 í 2. töflu, sem einnig er unnin úr efniviði krabbameinsskrárinnar, greinir frá aldursskiptingu sjúklinga með magakrabba á árunum 1955 —1963. Eftir áratugum er hundraðstalan hæst á sjöunda tugnum hjá karlmönnum, eða 30.5%; en 34.5% allra magakrabba hjá konum eru greindir á áttunda tug ævinnar. Þessum tölum öllum munu þó verða gerð betri skil af öðrum, og skulu ekki ræddar frekar hér. 4 Table 2 Stomach Cancer, Registered in lceland 1955-1963 Age Distribution Age Per cent. ? Per cent. ? 30 - 39 7 1.28 5 1.8 1 2 40 -49 34 6.21 1 1 3.96 45 50-59 1 1 1 20.3 36 12.95 1 47 60 -69 1 67 30.53 67 24.10 234 70 -79 158 28.88 96 34.53 254 80 - 89 62 11.34 53 19.06 1 1 5 90 ► 7 1.28 9 3.24 16 Age unknown 1 0.18 1 0.36 2 2. tafla Aldurs- og kynjadreifing magakrabba 1955—1963.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.