Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Síða 30

Læknablaðið - 01.04.1966, Síða 30
56 L Æ K N A B L A Ð IÐ 4. Tíðni magakrabba við röntgenrannsóknir (3., 4. og 5. tafla) Á árunum 1960—1964 voru samtals gerðar 8638 röntgenrannsókn- ir á maga við röntgendeild Landspítalans, en það voru um 12.03% allra röntgenrannsókna á þessu tímabili (3. tafla). Year Total no.of Examinotions No of Stomachei x Stomach 08 % 1960 14134 18 14 12.8 1961 13062 1711 12.5 1962 13126 1582 11.3 1963 14223 1679 11.8 1964 16593 1852 11.2 '60-'64 71768 8638 12.03 Toble 3: Roentgen Dep;t Landspítolinn. Examinotions of Stomoch a Duodenum 1960-1964 3. tafla Magarannsóknir á röntgendeild Landspítalans 1960—1964. Hundraðstala greindra æxla í maga (tumor ventriculi) er að meðaltali 4.13 á þessum árum (4. tafla). í krufningum Rannsóknar- stofu Háskólans fundust hins veg- ar krabbamein hjá 6.2% krufinna á árunum 19 3 2—19 60 , 5 20 en í athugun, sem gerð var á röntgen- deild St. Jósefsspítalans í Reykja- vík á magakrabba, greindum 1950 —1958, var hundraðstala greindra æxla 3.43%.17 4. tafla sýnir áberandi jafnt hlutfall milli greininganna „ulcus /gastritis“, og „tumor“ á þessum árum. Year Total no.of Exominations Ulcer or Gastritis Tumor Tumor as % of total 1960 1814 738 70 3,86 1961 1711 652 60 3,5 1962 1582 6 72 76 4,8 1963 1679 751 78 4,65 1964 1852 739 74 3,46 '60-64 8638 3552 358 4,13 Table 4'- Roentgen Dep-.t, Londspítalinn. Stomoch Examinotions 1960-1964 Tumor and Ulcer Gastritis Diagnoses - Excl. surviving tumors in 1964- 4. tafla Magasárs- og æxlisgreiningar á röntgendeild Landspítalans 1960—1964.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.