Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 34

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 34
58 L Æ K N A B L A Ð I Ð 5. Sundurliðun og afdrif sjúklinga með „tumor ventriculi“. (6. tafla) Eins og áður getur, var sjúkdómsgreiningin „tumor ventriculi“ gerð hjá 74 sjúklingum í fyrsta sinni á árinu 1964. 6. tafla lýsir sundurliðun þessara sjúklinga og greinir frá afdrifum þeirra, miðað við 1. júlí 1965: Fjórir sjúklingar höfðu illkynja æxli, er áttu upptök sín utan magans: Þrír þeirra voru með cancer pancreatis; ein kona, 53 ára, og tveir karlmenn, 54 og 56 ára. Allir þessir sjúklingar voru látnir fyrir 1. júlí 1965. Þá var röntgengreint æxli í canalis-svæði magans hjá einum karl- manni, 54 ára gömlum. Hann lézt skömmu síðar, og í ljós kom við krufningu, að þar voru meinvörp frá adenocarcinoma í vinstra lunga, en ekkert æxli var í maganum sjálfum. Ein kona, sem grunuð var um tumor ventriculi, reyndist, vera með cholelithiasis og perigastritis-breytingar, er ollu stífni á curvatura major í canalis-svæði magans. Hjá sex sjúklingum fundust við skurðaðgerð góðkynja æxli og höfðu raunar verið greind þannig við röntgenrannsókn. — Ein kona. Heoding No.of Potients Comment Roentgen diognosis Tumor ventriculi 74 Concer Operoted and Histol. verified 39 Benign ulcer ot operotion 6 Extrogostric molignont tumor 4 Concer of Poncreos 3 Metostotic ca, of lung 1 Operoted Benign tumor in Stomach 6 Aberront Poncreas 2 Polypi 2 Leiomyoma 2 Not operoted tumor coses 1 1 Inoperoble concer, outopsy.8 Refused operation 3 ( 2co, 1 polyposis ) Diogn. not verified ot operotion 2 Not verified ot control exominotion 5 Gostric ulcer 1 potient Other pothology 1 Chronic cholecystitis Alive per July 1. 1965 33 Deod per July 1. 1965 41 Toble 6 TUMOR VENTRICULI, Roentgen diognoses 1964 Retrospective anolysis per July I. 1965 G. tafla Röntgengreind magaæxli og afdrif þeirra til 1. júlí 1965.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.