Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1966, Page 37

Læknablaðið - 01.04.1966, Page 37
I. Æ K N A B L A Ð I Ð 61 ? Radical operation 24 5 Explorotory loparotomy 6 4 Metastases and/or in- filtrativegrowth ot op. 19. 7 Operated cases Dead by Julyf 1965 23 6 Operated coses Alive by July 1. 1965 7 3 Table 9: STOMACH CANCER, 39 coses operated 1964 9. tafla Yfirlit yfir krabbameinssjúklinga, er skornir voru upp. 7. Skurðaðgerðir (9. tafla) Eins og 6. tafla greinir frá, voru 49 sjúklingar þeirra 74, er rönt- gengreindir voru með „tumor ventriculi“ með krabbamein í maga. Átta sjúklingar voru dæmdir algjörlega óskurðtækir, sjö karlar og ein kona. Létust þeir allir skömmu eftir rannsókn á sjúkrahúsum hér í borg og voru krufðir. Þá hefur áður verið skýrt frá tveimur sjúklingum, er hvorki komu til skurðaðgerða né voru krufðir. Til skurðaðgerða komu þannig 39 sjúklingar; 30 karlar og 9 konur (9. tafla). Hjá tíu þessara sjúklinga var aðeins gerð könnunarskurð- aðgerð, en hjá 29 þeirra, 24 körlum og 5 konum, róttækari skurðað- gerð. Tuttugu og sex sjúklinganna (66.6%) reyndust hafa meinvörp eða ífarandi æxlisvöxt út fyrir magann við aðgerð. Þrettán sjúklingar, eða 33.3% þeirra, er skornir voru upp, höfðu hins vegar ekki sýnileg meinvörp eða ífarandi vöxt út fyrir magann. Allir sjúklingarnir með meinvörp eða ífarandi vöxt út fyrir mag- ann voru látnir fyrir 1. júlí 1965, og auk þess tveir hinna. Þannig voru tíu sjúklingar á lífi hinn 1. júlí 1965 af þeim 39, er skurðaðgerð var framkvæmd á, eða 25.6%. Mjög erfitt — eða ógerlegt — er að meta á röntgenrannsókn og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.