Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Síða 41

Læknablaðið - 01.04.1966, Síða 41
I. Æ K N ABLAÐIfi 65 3. mynd Sárgígur á curvatura minor, rétt ofan angulus. Oreglulegur, slitr- óttur garður utan um sárið, sem er óglöggt afmarkað í botninn; ávallt mjög grunsamlegt mn krabbamein. — 48 ára karlmað- ur. Operatio radicalis. Vefjagreining: Adenocarcinoma exulcerans. Loks má með æðarannsóknum og inndælingu skuggaefna í a. coeliaca eða greinar hennar sýna fram á æxli í magaveggnum, út- breiðslu þeirra og íferð. 21 Við grunsamleg magasár er nauðsynlegt að endurtaka röntgen- rannsókn eftir brig'gja vikna vel skipulagða magasársmeðferð; sama gildir um hvers konar grunsamlegar slímhúðar- eða mýktarbreytingar. Nokkrum erfiðleikum er ávallt bundið að greina milli stífni á canalis- svæði, er kunni að vera af illkynja uppruna, og þykknis í þessu svæði vegna perigastritis og jafnvel einstöku sinnum svæsinnar cholecystitis. Rannsókn á hreyfingu magans er, eins og áður getur, mjög mikil- væg. Sár og æxli á ákveðnum stöðum valda rofi á vöðva slímhúðar- beðs og innri vöðvalögum magans og geta á þann hátt eyðilagt leiðslu- hæfni þessara vöðvalaga, sem gefur miög sérkennilega mynd; eins konar „lömun“ á hreyfingu magans.12 í slíkum tilfellum er mjög verðmætt að kvikmynda hreyfinguna, annaðhvort á filmu eða á sjónvarpssegulband, og skoða hana síðan nákvæmlega aftur í góðu tómi til þess að gera sér grein fyrir einstök- um þáttum hennar. 30. Aðrar rannsóknaraðferðir Greinilega kemur fram á rannsóknarefni því, sem hér er lagt fram, svo og við samanburð á hliðstæðum rannsóknum annarra, að sjúkl- ingar' með magakrabba koma of seint til lækninga. Sjúkdómseinkennin eru því miður oftast lítil og óljós með því mati, sem við notum í dag, og einkum eru „subjectiv“ einkenni sjúkl- inganna sjálfra oft og tíðum mjögóveruleg. 2 7 Röntgengreiningæxlis- ins kemur því alloftast of seint, en fyllsta ástæða er þó jafnan til mestu árvekni og beitingar beztu tækni við allar röntgenrannsóknir á maga og að röntgenlæknirinn hafi ávallt „a high index of suspicion“ í mati sínu á rannsókninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.