Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 71 Jónas Hallgrímsson og Hjalti Þórarinsson: HISTIOCYTOSIS X I LUNGUM Histiocytosis X er samheiti, sem nýlega hefur verið gefið þremur aðskildum sjúkdómum: granuloma eosinophilicum, Lett- crer-Silwe sjúkdómi og Hand-Schuller-Christian sjúkdómi. x Sam- eiginlegt þessum sjúkdómum er, að vefjahreytingarnar hirtast sem samsafn af átfrumum (histiocytum), sem oft eru blandaðar ýmiss konar hólgufrumum. Þróun og útbreiðsla sjúkdómanna er aftur á móti ólík. Tilgangur greinar þessarar er að skýra frá sjúklingi, sem kom til meðferðar á Landspitalann vegna lungnasjúkdóms, sem reyndist vera af þessum sjúkdómaflokki. Sjúkrasaga Tuttugu og átta ára gömul kona hafði verið lin og þollítil í nokkur ár og á þeim tíma fengið svitaköst sérstaklega á nóttunni. 1 ágúst 1965 fékk hún særindi í hálsi, hósta, uppgang og hita, sem varð mestur mn 38.5°. Lá hún í þrjár vikur og fékk fúkalyf. Upp- gangurinn, sem hafði í upphafi verið gulbrúnleitur og seigur, minnkaði fljótt. Eftir leguna heyrðust enn óeðlileg hljóð við lungnahlustun, og var hún þá send í röntgenmyndatöku. Mynd- irnar sýndu dreifða, litla íferðarbletti (infiltrationes) í báðum lungum. Berklapróf var jákvætt, en Calmette vaccinatio hafði verið gerð 1956. Konan var lögð á Borgarspítalann í september 1965. Við skoðun fannst ekkert óeðlilcgt, nema við lungnahlustun voru gróf innöndunarhljóð beggja megin. Blóðrauði var 12.4 g, sökk 16 mm/klst, hvítar blóðfrumur 10.750/mm3, calcium í blóði 4.8 mEq/L, phosphorus í blóði 4.0 mg% og heildarmagn eggjahvítu- efna í blóði 6.5 g%, þar af albumen 3.44 %c/o. Ur hálsi ræktuðust streptococcus pneumoniae, streptococcus viridans og neisseria. Lungnarými (vital capacitet) var 85% og MEFR 140. Konan var siðan flutt á brjóstholsskurðdeild Landspítalans, en áður hafði verið tekið Daniels-sjni frá hálsi, sem veitti engar upplýsingar. Röntgemnyndir af lungum sýndu svipaðar breyting- ar og áður var lýst, og myndir af höfði og útlimum voru eðlilegar (1. mynd). Sjúkdómar, sem til greina þóttu koma, voru Boeck's
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.