Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1966, Page 51

Læknablaðið - 01.04.1966, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ 75 3. mynd Þéttriðið net reticulumþráða. Ljósara svæðið, sem myndar hvirfingu, er aðallega gert úr átfrumum, en þéttari svæði umhverfis eru collagen bandvefur. beinzt að röntgengeislum eða corticosteroidum. Árangur hefur verið misjafn, en fleiri munu hallast að corticosteroidum. Um þátt röntgengeisla og lyfja í lækningu verður þó ekki fullyrt, þar sem mörgum sjúklingum hatnar sjálfkrafa hvort sem er. 2 Óvissuna um meðferð histiocytosis X má að nokkru leyti rekja til þess, að orsök sjúkdómanna þriggja er óþekkt. Margir hallast að þeirri skoðun, að um sé að ræða óþekktan sýkil eða veiru, og styður fjölbreytni frumnanna í vefjunum það. Einnig er talið, að sumir sjúklingar hafi fengið l)ót af fúkalyfjum og jafnvel einstaka hörn með Letterer-Siwe sjúkdóm. Fjölbreytnina í sjúkdómsmyndinni mætti skýra með mismunandi svörun (re- action) eftir aldursskeiði eða mótstöðukrafti sjúklingsins. SUMMARY A case of histiocytosis X (Hand-Schuller-Christian disease) of the lung is described in a 28 year old woman. The diagnosis was established after thoracotomy and lung biopsy. The three disease entities of histio-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.