Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 56
80 LÆKNABLAÐIÐ Jónas Hallgrímsson: ILLKYNJA BEINAÆXLF Greining beinaæxla er mjög erfið og skiptar skoðanir um uppruna þeirra, hvemig skuli flokka og gefa þeim nöfn, og jafn- framt óvissa um, hvernig skuli hátta meðferð sjúklinganna. Má að nokkru leyti um kenna, að beinaæxli eru sjaldgæf og aðeins fáar stofnanir hafa nægilegan efnivið, til þess að ])ar sé hægt að draga áreiðanlegar ályktanir um greiningu og meðferð. Af sömu ástæðu hafa aðeins fáir meinafræðingar verulega reynslu í grein- ingu beinaæxla. Til þess að greina beinaæxli þarf nána samvinnu beina- skurðlæknis, röntgenlæknis og meinafræðings. Röntgenmynd- ir eru mjög mikilsverðar, og oft má fara nærri um rétta greiningu meinsins af myndunum einum. Til dæmis má sjá, hvort æxlið muni vera góðkynja eða illkynja og einnig stað- setja æxlið nákvæmlega í heininu. Staðsetning er gagnleg, þar sem sumar tegundir æxla eru hundnar við sérstaka hluta beins- ins. Einnig eru sum bein allt að því „ónæm“ fyrir ákveðnum tegundum æxla, en algengur heður annarra tegunda. Má í því sambandi nefna sem dæmi, að osteosarcoma er afar sjaldgæft í beinum handa og fóta og æxli i brjóstbeini eru oftast illkynja. Enda þótt geta megi til um vefjagerð æxlis mcð skynsamlegri athugun röntgenmyndar, verður lokasvarið alltaf að bíða vefja- sýnis og smásjárskoðunar. Við greiningu heinaæxlis er sjúkrasaga og skoðun sjúklings til takmarkaðs gagns. Algengustu sjúkdómseinkenni eru sárs- auki og fyrirferðaraukning, og koma þau mest að haldi við að ákveða staðinn til röntgenmyndunar og töku vefjasýnis. Aldur sjúklingsins skiptir máli, því að sumar tegundir æxla eru bundn- ar ákveðnum aldursskeiðum. Vefjasýni til smásjárskoðunar má fá á tvennan hátt: 1. skorið er inn á æxlið og bili úr því numinn á hrott eða 2. stungusýni er tekið með nál. Stungusýni er víða notað og i höndum þeirra, sem vanir eru, *) Erindi flutt í Læknafélaginu EIR 25. janúar 1966.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.