Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1966, Page 81

Læknablaðið - 01.04.1966, Page 81
Við sjúkdómum í þvagfœrum mœlir MANDELAMINE með sér sjálft. Fjölvirkt: þar sem það eyðir margs konar sýklum. Öruggt: vegna þess að það hvorki veldur breyting- um á blóði né greiðir veginn íyrir monliae; ekki stuðlar það heldur að útíellingu kristalla í þvagi og þar af leiðandi steinamyndun í þvagfœrum. Nánari upplýsingar, ef beðið er um. í hverri Mandelamine (Hafgrams)-töflu eru 0,5 g methenamin mandelat. Handa börnum fást 0,25 g töflur. Skömmtun handa fullorðnum eru tvœr hálfgramms töflur q. i. d., það er að segja fjórum sinnum á sólarhring.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.