Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 101 SVEINN PÉTURSSON AUGNLÆKNIR Hinn 8. febrúar 1966 andaðist í Reykjavík Sveinn Pétursson augnlæknir. Hann var fæddur í Reykjavík 22. desember 1905 og því nýlega orðinn 60 ára, er hann dó. Hann var af góðu bergi brot- inn í báðar ættir. Faðir hans Pét- ur Breiðfjörð Konráðsson átti ætt sína að rekja til Konráðs læknis bróður Gísla fræðimanns Kon- ráðssonar, og móðir lians, Guð- ríður Sveinsdóttir, prests í Ás- um í Skaftafellssýslu Eiríksson- ar, var alsystir þeirra bræðra Gísla Sveinssonar sýslumanns og Páls menntaskólakennara og þeirra systkina. Sveins nafnið í ætt þessari er komið frá Sveini lækni Pálssyni. Var Sveinn augn- læknir fjórði maður frá Sveini lækni og þess vegna afkomandi Bjarna landlæknis Pálssonar. Sveinn var að nokkru levti tekinn í fóstur af hinni mætu merkiskonu Sigurbjörgu Þorláksdóttur, systur Jóns Þorláksson- ar forsætisráðherra, og dvaldist bjá henni öll skólaárin. Sveinn lauk stúdentsprófi í Revkjavik vorið 1926 og prófi í læknisfræði frá Háskóla Islands veturinn 1932. Hann fór fljót- lega eftir prófið lil Danmerkur og vann á sjúkrahúsum í Kaup- mannahöfn í eitt ár og fór bá til sérnáms i augnlækningadeild Kommunespítalans og vann þar i tvö ár undir handleiðslu hins ágæta kennar og læknis Ejlers Holm prófessors. Um tíma var Sveinn staðgengill hans við almenn augnlækningastörf og sömu- leiðis stuttan tima við slík störf í Árósum. Hingað heim kom Sveinn svo að afloknu námi árið 1935 og starfaði hér í Reykjavik til dauðadags. Sveinn kvæntist árið 1932 Jóhönnu Sigurðardóttur, brunamála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.