Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 103 Margrét Guðnadóttir: Athuganir á mænusóttarveirum og mænusóttarmótefnum árin 1956-1965 Inngangur Árið 1909 tóksl Landsteiner og Popper að sýkja apa af mænu- sótl og sanna, að veirur valdi sóttinni. Síðar tókst að aðgreina þrjá flokka af mænusóttarveirum, ætt I, ætt II og ætt III. Varan- legt ónæmi myndast eftir sýkingu af mænusóttarveirum, en veirur af ætt I, II og III mynda ekki verndandi mótefni hver gegn annarri, svo að sami maður getur smitazl af þeim öllum. Apar eru einu tilraunadýrin, sem veikjast örugglega af öllum ættum mænusóttar. Lengi vel voru allar tilraunir með mænu- sóttarveirur gerðar á öpum, oft við hin erfiðustu skilyrði. Slór- stígar framfarir í rannsóknum á mænusóttarveirum urðu, þegar dr. Enders í Boston í Bandaríkjunum og samstarfsmönnum hans tókst að sýkja mannavef í glösum með mænusóttarveirum.1 Þessi uppgötvun dr. Enders lagði grundvöllinn að framleiðslu hólu- efnis við mænusótt, og má segja, að á henni byggist sú veirufræði, sem iðkuð er í dag við rannsóknir og greiningu á flestum veir- um og veirusjúkdómum. Atliuganir síðustu ára hafa leitt í 'ljós, að mænusóttarveir- urnar eru náskyldar coxsackieveirum, hæði A og B stofnum, og veirum, sem liafa hlotið nafnið ECIIO veirur (vegna enska heit- isins Enteric Cytopathic Human Orphan). Allar þessar veiruteg- undir nefnast nú einu nafni enteroveirur vegna þess, að þær halda allar til í þörmum og fjölgar þar. Engin glögg klínisk mörk er hægt að draga milli þessara flokka. Til dæmis hafa hæði A og B stofnar af coxsackieveirum orðið uppvísir að því að valda löm- unum, sem eru óþekkjanlegar frá mænusótt. 2 Allar þessar veir- ur eru algeng orsök heilahinmuhólgu. Síðan um aldamótin seinustu liafa mænusóttarfaraldrar gengið liérlendis eins og í flestum norðlægum löndum.3» 4> 5> G Hafa faraldrar þessir valdið allmörgum dauðsföllum og varan- legum örkumlum á mörgum sjúklinganna.6' 7 Hér eins og ann- ars staðar er nú beitt öllum tiltækum ráðum til varnar mænusótt. Hafa varnir gegn henni orðið mun öflugri síðustu árin, eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.