Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 115 9. tafla Mænusóttarmótefni í blóði G—7 ára barna úr Reykjavik allnigu'ð Mænusóttarmótefni Eftir 4 bólusetningar árin 1957—19G?- Allar ættir 25% Ætt I og III 14% Ætt I og II 17% Ætt II og III 6% Ætt I ein 8% (vantar II og III) Ætt III ein 9% (vantar I og II) Ætt II ein 12% (vantar I og III) Engin mótefni 8% þann „booster". Við þá athugun kom í ljós, að enginn var lengur alveg mótefnalaus í hópnum og aðeins 2% vantaði mótefni gegn ættum I og III (20% áður), 11% vantaði mótefni gegn ætt I (25% áður) og 16% vantaði mótefni gegn ætt III (45% áður). Um 70% barnanna höfðu því mótefni gegn öllum ættum eftir þennan viðbótarskammt. Sýna niðurstöðurnar, er þannig feng- ust, livers vænta má, ef því fólki, sem hefur verið hólusett eftir settum reglum um mænusóttarbólusetningu, er gcfinn skammt- ur í viðhót. Virðist slíkt sjálfsögð ráðstöfun, ef mænusóttar verð- ur vart. Þó að mótefnamælingar þær, sem hér er lýst, hafi leitt í ljós lélegri svörun en æskilegt er, hefur mænusótt að mestu horfið af skýrslum starfandi lækna, síðan farið var að bólusetja, eins og sést í 1. töflu. Á árunum 1960—1965 hafa læknar og sjúkra- liús ofl sent tilraunastöðinni á Keldum saursýni í ræktun vegna gruns um enteroveirusýkingu, þar með talda mænusótt. 10. lafla er yfirlit yfir þau sýni, sem rannsökuð voru 1960— 1965 og ræktuð þannig, að mænusóttarveirur höfðu öll skilyrði til að vaxa, ef þær hefðu verið á ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.