Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 125 eða minna heilum nýrnavef á milli. Möguleikar eru jafnvel á, að þeir nýrungar (nephron), sem óskemmdir eru, geti skilað aukn- um afköstum. Við hverja nýja sýkingu eyðast hins vegar fleiri og fleiri nýrungar og ummyndast í bandvef. Við það minnkar sífellt starfshæfni nýrnanna, auk þess sem örvefurinn hefur önn- ur skaðleg áhrif (Goldhlatt’s effect) og leiðir að lokum til nýrna- bilunar. 'Sýkingin er í fyrstu mest bundin við þekjuna í nýrna- skálum, síðan litfærsluganga nýrnanna, en brýzt loks inn í síurnar (glomeruli). Við glomerulonephritis eru liins vegar allir nýrungar álíka undirlagðir, meðan sjúkdómsins gætir. Þarna er grundvallar- mismunur á, sem nauðsyn er að hafa í huga til að skilja lífeðlis- fræði sjúkdómsins og marka jákvæða afstöðu til lækningaaðgerða. Um þessar mundir eru liðin rúm 140 ár, síðan enski læknirinn Richard Bright lýsti fyrstur manna langvinnri nýrnabólgu, sem lrægt er orðið. Síðan hefur sjúkdómurinn verið tengdur nafnihans í enskumælandi löndum, Bright’s disease. Óteljandi ritgerðir hafa síðan verið birtar um glomerulonephritis, þó að allt það starf hafi enn lítið hagnýtt gildi. En gagnvart pyelonephritis hefur jafnan i íkt meira tómlæti. Mönnum hefur á annan lióginn hætt til að líta á sjúkdóminn sem meinlausan kvilla (sjúklingarnir hafa cystitis eða pyelitis einkenni) eða á hinn bóginn sem vonlausan og ólækn- andi, jjegar komið er á stig nýrnabilunar. Hvort tveggja er al- rangt, og fyrsta skilvrði til jákvæðra vinnuln-agða er að losa sig við þennan hugsanagang. Nú er vitað, að endurteknar þvagfæra- sýkingar, með cystitis og pyelitis einkennum, leiða til langvarandi nýrnaskemmda, ef ekki er að gert, en jafnvel þótt orðin sé nýrna- bilun, er ekki víst, að orustan sé töpuð. Því til sönnunar má benda á rannsókn frá spítala í Praha. Þar voru athugaðir sjúklingar með pvelonephritis frá árabilinu 1951—1955, og létust 29.1% þeirra af völdum nýrnabilunar, en næstu jjrjú árin þar á eftir, er ákveðn- ari lækningaaðgerðum var beitt, var dauði vegna þvágeitrun- ar mjög sjaldgæfur. Það er í jjessu efni eins og víðar, að skilyrði til árangurs er að líta ekki á neina baráttu sem fyrirfram von- lausa, en slík uppgjafarstefna hefur verið um of ríkjandi gagnvart pyelonephritis. Menn eru nú yfirleitt sammála um. að til ])ess að sýking nái að festast i nýrum, jmrfi tvö meginskilyrði: 1) sýklamengað þvag (bacteriuria), 2) truflun á þvagrennsli. Undanfarna áratugi hefur álit manna verið mjög á reiki um það, hvernig jjetta gerist. Aðallega hefur verið um það deilt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.