Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 135 Ef einkenni krefjast þess ekki, að meðferð sé hafin þegar við greiningu þvagfærasýkingar, er leitað frekari upplýsinga, því að margt er það annað en sýkillinn sjálfur, sem hefur áhrif á það, hve auðveld eða erfið meðferðin verður. Við vitum að vísu ekki enn um öll þau atriði, sem máli skipta og ráða því, hvort tekst að útrýma sýklum úr þvagfærum og síðan að halda þeim ósýktum áfram án notkunar lyfja. Það er þó Ijóst, að líffæragallar, meðfæddir eða áunnir, einkum ]jó þeir, sem valda l'rárennslishindrun, svo og steinar og mikið rennsli upp í þvagleið- ara (vesico—ureteral reflux), koma nær alltaf í veg fyrir, að unnt sé að útrýma sýklum að fullu. Slíka galla verður því fyrst að lag- færa, ef þess er kostur. Að jafnaði er þörf iengri meðferðar, ef um er að ræða marg- endurteknar þvagfærasýkingar. Afleiðingar ])yelonephritis, svo sem háþrýstingur, hækkun á þvagefni í hlóði, hreytingar á urogrammi eða aðrir nýrnasjúk- dómar, virðast ekki hindra, að unnt sé að útrýma upprunalega sýklinum. Hins vegar er þeim sjúklingum, sem h.afa fylgi- kvilla, miklu hættara til þess að sýkjast að nýju. Þekking á þess- um atriðum þegar í u])phafi er þvi nauðsynleg til ])ess að hefja meðferð og halda henni áfram á skynsamlegum grundvelli, svo og til þess að átta sig á því, hverjir þurfa nánasta eftirlitið. 1 flestum nýjum tilfellum af pyelonephritis acuta duga súlfa- lyfin vel. Það er ])ví eðlilegt að nota þau í fyrstu, nema næmis- ])róf gefi til kynna, að annað henti betur. Mest er líklega notað sulfafurazole, einnig þekkt sem gantrisín, en það hefur þanu kost að falla ógjarnan út í nýrunum. Lederkyn (sulfamethoxypyrida- zine) og skyld lyf hafa og gefið góða raun, en hafa þann ókost, að fylgikvillar, svo sem kyrnikornahrap. eru tíðari. Ekki eru menn á eitt sáttir, hve lengi eigi að halda meðferð áfram, en algengt er að gera það í 10—14 daga. Á 5.—7. degi með- ferðar eru sýklar taldir aftur og meðferð hætt á tilsettum tíma, ef ræktun sýnir, að bacteriuria er ekki lengur fyrir hendi. Héðan í frá er haft reglubundið eftirlit með sjúldingum. Þetta er einn meginþátturinn í meðferðinni, sem verður aldrei Jögð of mikil áherzla á. Aldrei má senda sjúklinginn frá sér með Ivfseðil upp á vasann og segja honum að koma, ef einkenna verð- ur vart. Eftir meðferð, sem að ofan greinir, getur þrennt gerzt: 1. Sýklar hverfa að fullu. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.