Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 22
148 LÆKNABLAÐIÐ 2. TAFLA Tíðni carcinoma ccrvicis in situ og carcinoma cervicis invasivum hj.i konum í Reykjavík, 25—60 ára. (Fengu bréf frá Leiíarstöð-B.) Aldurs- flokkar Fjöldi kvenna Carcinoma cervicis in situ Fjöldi per. 1000 ' Carcinoma invas. & microinvasiv. Fjöldi per. 1000 25—29 974 1 1.03 30—34 1197 5 4.18 i 0.84 35—39 1246 3 2.41 i 0.80 40—44 1210 8 6.61 2 1.65 45—49 1060 6 5.66 i 0.94 50—54 889 — — i 1.12 55—59 684 1 1.46 i 1.40 60—64 118 — — — — Samtals 7378 24 3.25 7 0.95 var, og einnig er í töflunni sýnd tíðni þessara krabbameina í ald- ursflokkum. 2. tafla lýsir heildartíðni og tíðni í aldursflokkum meðal kvenna í Reykjavík. Meðalaldur kvenna með staðbundið krabbamein í leghálsi (carcinoma cervicis in situ) var 41.1 ár, en h.já konum með ífar- andi krabbamein í leghálsi var hann 49 ár. Af þeim konum, sem greindar voru með staðhundið krabbamein, reyndust 92.5% vera á aldrinum 30—49 ára, cn á þessu aldursskeiði voru 63.5% þeirra kvenna, sem komu til skoðunar. Af 8031 konu voru 814 konur ógiftar, eða bjuggu ekki með manni. Engin þeirra hafði staðbundið cða ífarandi krabbamein i leghálsi. Ef tíðnin hefði verið sú sama og hjá hinum giftu, hefðu 2.5% átt að hafa staðbundið krabbamein og 0.9% að hafa ífar- andi krabbamein (sjá 3. töflu). Tölurnar eru að vísu lágar, en henda í þá átt, að þessi tegund krabbameins sé tíðari lijá giftum en ógiftum konum. 4. tafla sýnir tíðni staðbundins og ífarandi krabbameins í leghálsi miðað við harnafjölda hjá öllum konum, sem athugaðar voru. Af þessum 44 konum með staðbundið og ífarandi krabbameiní leghálsi fcngust upplýsingar um fjórar eða 9%, sem áttu systur eða móður, sem höfðu fengið sams konar krabbamein. Af ellefu konum með ífarandi krabbamein í leghálsi reynd- ust sjö (63.7% ) vera á stigi I A, þrjár konur (27.3% ) á I B og ein kona (9%) á II B. Engar fundust á kvensjúkdómastigi III og IV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.