Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 9. TAFLA Cystes. 153 Aldurs- flokkar Fjöldi kvenna C y s t e s Fjöldi Giftar Ógiftar 25—29 1067 3 3 30—34 1308 8 7 1 35—39 1372 — — — 40—44 1311 8 8 — 45—49 1145 5 5 — 50—54 960 1 i — 55—59 723 1 i — 60—64 127 — — — 65—69 18 — — — Samtals 8031 26 25 1 krabbamein verði ífarandi. Talið hefur verið, að um þriðjungur staðbundinna krabbameina í leghálsi verði eftir ákveðið ái'abil ífarandi. Á Radiumbospitalet í Kaupmannahöfn var um langt ára- bil fylgzt mcð staðbundnu krabbameini í legbálsi hjá 127 konum, 104 konum í fimm ár og 38 í níu ár (Pedersen, 1955)°, og voru niðurstöður eftirfarandi: Eftir 1 ár höfðu 4% m/staðb. krabbamein fengið ífarandi krabbamein. — 3 — — 11% — — — 5 — — 22% — — _ _ 9 — — 33% _ _ _ í tólf ár (1949—60) var tekið sýni frá leghálsi 30% allra kvenna yfir 20 ára aldri í British Columbia. Árangurinn varð sá, að á árunum 1955—1960 lækkaði tíðni ífarandi krabbameins í leg- liálsi um 30% eða úr 28.4 tilfellum af 100.000 konum árið 1955 í 19.7 tilfelli af 100.000 árið 1960 (Boyes o. fl„ 1962). 3 Skoðanir vísindamanna um sambandið milli staðbundins krabbameins og bins ífarandi í leghálsi eru j)ó enn í dag langt frá því að vera samhljóða (Green). 5 Með því að hagnýta hina nákvæmu íslenzku þjóðskrá og krabbameinsskráninguna og gera fjöldarannsóknir á legháls- krabbameini hér á landi getur íslcnzkum læknum e. t. v. auðnazt í framtíðinrii að leggja fram mikilvæg gögn í deilunni miklu um staðbundið krabbamein í leghálsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.