Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 32
154 LÆKNABLAÐIÐ 10. TAFLA Histological diagnosis Number of benign conditions: of cases Metaplasia cervicis ........................... 31 Dysplasia cervicis ............................ 14 Erosio cervicis ............................... 53 Cervicitis chronica ........................... 79 Polypus cervicis .............................. 87 Fibromyomata uteri ............................ 22 Endometritis .................................. 15 Polypus mucosae uteri ......................... 30 Hyperplasia glandularis cystica ............... 11 Adenomyosis et endometriosis ................... 8 Cystes follicularis ovarii ..................... 3 Cystes corp. lut. ovarii .................... 8 Total: 363 Enginn er liins vegar í vafa um gildi frumurannsókna til að finna ífarandi legháls-krabbamein á byrjunarstigi (Green).5 Svo sem áður hefur verið sagt, var engin þeirra 11 kvenna, sem l'annst með ífarandi krabbamein í leghálsi, á III og IV stigi, en 10 eða yfir 90% á stigi I A og B. Má því telja batahorfur góðar hjá þessum konum. Það er lærdómsríkt að hera þetta saman við reynslu þá, sem læknar hafa um þær konur, sem leita fyrst til læknis, eftir að einkenni eru komin í ljós. Við hérlendar athuganir (Bjarnason, 1963) 2 voru 166 konur, innlagðar á sjúkrahús vegna krabbameins í leghálsi, flokkaðar á eftirfarandi stigum: 59 konur (32.5% ) á stigi I, 85 (51.2% ) á stigi II, 24 (14.5% ) á stigi III og 3 (1.8% ) á stigi IV. La Cour Andersen og Stakeman (1962) 1 flokk- uðu 27% sjúkdómstilfella á kvennasjúkdómastigi III og IV, sem höfðu haft einkenni i nokkra mánuði. Að minna sé um leghálskrabbamein hjá ógiftum en giftum, eins og drepið var á í kaflanum um niðurstöður, kenmr að mestu heim við niðurstöður Gagnons,4 og cnn fremur Wynder o. fl.12 Sá fyrstnefndi rannsakaði 13 þúsund nunnur og fann hvorki stað- bundið né ífarandi krabbamein í leghálsi hjá þeim, en 12 þeirra voru með adenocarcinoma corporis uteri. Það verður að telja mikilvægan ])átt í starfi leitarstöðvarinn- ar að greina stærri leghálssár og hólgur. Reynslan er sú, að krabba- meinstíðni eykst hjá konum, sem ganga með slíka kvilla (Reyton and Rosen).10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.