Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 36
158 LÆKNABLAÐIÐ Gunnlaugur Snædal: Ársskýrsla stjórnar Læknafél. Reykjavíkur, flutt á aðalfundi L.R. 9. marz 1966 Félaga- Við upphaf starfsárs voru skráðir félagsmenn 279. í félag- lal. ið gengu á árinu 16 nýir félagsmenn, en fjórir kollegar á fé- lagssvæðinu létust á árinu. í lok starfsársins voru félagar alls 292, þar af 176 gjaldskyldir, og hafa þeir nú greitt gjöld sín til fé- lagsins, að undanskildum fjórum. Funda- Á síðasta starfsári félagsins hafa verið haldnir fleiri fund- höld. ir en nokkru sinni fyrr, eða alls 17 talsins, þá meðtaldir síð- asti aðalfundur og framhaldsaðalfundur, en þeirra hefur áð- ur verið getið í Læknablaðinu. Almennir félagsfundir voru sjö, þar af fjórir á þeim sjúkrahúsum, sem árlega bjóða Læknafélaginu til fundar- halds. Sjá þá læknar hlutaðeigandi sjúkrahúss fyrir fundarefni, en síð- an hafa verið bornar fram veitingar í boði sjúkrahússins að fundum loknum. Fjórir aukafundir hafa verið haldnir, þar sem erlendir kollegar héldu erindi, en fimm aukafundir hafa verið haldnir um félagsmál. í sambandi við fundarhöld var tekin upp sú nýjung síðastliðið vor að halda fundina að Hótel Sögu. Hafa alls verið haldnir þar fimm félags- fundir. Hefur verið leitazt við að stytta fundarefni eftir föngum; fundar- gerðir ekki lesnar upp, en aðeins útdráttur úr þeim, en veitingar bornar fram að fundi loknum. Hefur aðsókn að fundum þessum verið mjög góð, en frá 55—90 kollegar hafa mætt á þessum fundum. Er þessi aukni áhugi félagsmanna á fundarsókn mjög ánægjulegur. Vill stjórnin hér með þakka bæði dagskrárnefnd félagsins, fyrirlesurum og öðrum, sem hafa átt þátt í því að gera fundina ánægjulega. Á aðalfundi Læknafélags íslands síðastliðið sumar var samþykkt til- laga frá stjórn Læknafélags Reykjavíkur um könnun á fyrirkomulagi læknastöðva í nágrannalöndunum með tilliti til endurskipulagningar læknaþjónustu í dreifbýli sem þéttbýli hérlendis, og var stjórn L. í. þar falið að hafa samráð við stjórn L. R. og læknisþjónustunefnd Reykja- víkur um könnun á þessum stöðvum. í framhaldi af þessari tillögu var síðan ákveðið að senda þrjá lækna til Norðurlandanna og Bretlands til þess að kanna læknastöðvar í þessum löndum. Fulltrúi Læknafélags Reykjavíkur var Arinbjörn Kolbeinsson, fulltrúi Læknafélags íslands var Þórarinn Guðnason, en frá læknisþjónustunefnd Reykjavíkurborg- ar Páll Sigurðsson. Þeir félagar fóru síðan um miðjan nóvember til þessara landa: Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands og Englands. Fengu þeir hinar ágætustu móttökur og fyrirgreiðslu hjá erlendum kollegum, enda hafði ferð þeirra verið undirbúin vel með bréfaskriftum. Sátu þeir þing læknafélagsins í Finnlandi, en þar var aðalumræðuefni einmitt rekstur lækningastöðva. Eftir þessa velheppnuðu för efndu síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.