Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 177 vökva, en hægt er að finna þær með því að setja 0.5% blöndn af marsvínablóðkornum í saltupplausn með pH 7.2 út í amnion- vökvann og athuga, bvort samloðun (agglutination) verður á blóðkornunum. Inflúenzuveirur liafa mikla bneigð til að festa saman (agglulinera) rauð blóðkorn úr ýmsum dýrategundum. Mjög mikið magn af veirum þarf þó til þess, að slík samloðun geti orðið. Verður oftast að færa amnionvökva úr fyrstu eggjun- um, sem sýkt voru, í önnur egg á sama hátt og farið er með skolvatn, ef fást á nægjanlegt veirumagn til að greina með sam- loðunarprófi (agglutinationsprófi), hvort inflúenzuveirur hafa vaxið. Ræktunartilraunirnar, sem hér verður sagt frá, voru gerðar eins og að framan greinir. Úr liverjum faraldri hefur verið rækt- að úr nokkrum fyrstu sjúklingunum, sem lil náðist. Ilafi þeir haft samstofna veirur, hefur verið ályktað, að sá slofn ylli far- aldrinum og ræktunum hætt. Mótefnamælingar voru gerðar gegn standard A- og B-stofn- um, sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin dreifir til þeirra rann- sóknastöðva, er fylgjast með gangi inflúenzu, hver á sínu svæði. A-stofninn, sem notaður var, heitir A2/57 (eða A:Asía/57), en B-stofninn er B-Jóhannesborg 33/58. Niðurstöður 1. mvnd sýnir skráða inflúenzu árin 1951 og 1965 samkvæmt heimildum í Heilhrigðisskýrslum. Myndin sýnir einnig, hvaða in- flúenzuveirnr ræktnðust þau árin, sem ræktunartilraunir vorn gerðar. Niðurstöðum ræktunartilraunanna árin 1951—1957 er lýst í heimildunum, sem að framan greinir (1—5). Árin 1955 og 1959 ræktuðust ekki inflúenzuveirur. Mörg árin voru engar tilraunir gerðar til að staðfesta sjúk- dómsgreininguna með ræktun. Því er erfitt að fullyrða, að allir sjúklingarnir, sem skráðir eru, hafi raunverulega haft inflúenzu. Aðrar kvefsóttir, klíniskt líkar inflúenzu, gætu auðveldlega rugl- að skráninguna, einkum árin, sem lítið ber á inflúenzu, og sjúkl- ingafjöldinn er svipaður alla mánuði ársins. A-stofnarnir hafa greinilega tilhneigingu til að ganga annað hvert ár, árin með ójöfnu ártölunum. Faraldurinn 1959, sá stærsti sem skráðnr er á umræddu árabili, hefur því sennilega verið A-stofn. Engar inflúenzuveirur ræktuðust árin 1960 og 1961. Árið 1962 voru skráðir 14.646 sjúklingar með inflúenzu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.